Söluauglýsing: 1267427

Fornistekkur 15

109 Reykjavík

Verð

Tilboð

Stærð

186.1

Fermetraverð

-

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

102.950.000

Fasteignasala

Miklaborg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 28 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Hönnunarperlu eftir Ormar Þór. Sérlega skemmtilegt og vel hannað einbýlishús á einni hæð á góðum stað í Stekkjarhverfinu. Næg sameiginleg bílastæði í botnlanganum. Fimm svefnherbergi skv. teikningu sem búið er að breyta í . Fallegar bjartar stofur með gólfsíðum gluggum og arni. Björt borðstofa þaðan sem gengið er út í garð. 37 fm bílskúr. Baðherbergi og gestasnyrting. Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir lgf s.773-6000 og [email protected].

Bókið skoðun

Innkeyrslan er vegleg og rúmgóð með plássi fyrir marga bíla. Gengið er inn í forstofu þar sem á vinstri hönd er gestasnyrting og á hægri hönd er þvottahús sem tengist yfir í eldhús.

Beint af augum er mjög skemmtilegt hol sem tengist flestum vistarverum hússins. Gengið er nokkur þrep upp á opinn gang sem barnaherbergin eru ásamt baðherbergi og hjónaherbergi. Við enda gangsins er útgangur út í garð.


Holið tengist einnig eldhúsinu sem er með skemmtilegum eldhúskrók. Borðstofan er björt og skemmtileg með gólfsíðum gluggum og tengist sólpalli til suðurs. Stofan er heillandi með gólfsíðum gluggum að hluta og einnig litlum gluggum ofarlega. Arinstofan er sérlega hlýleg.

Frábært flæði.

Garðurinn er skemtilegur og kallast vel á við húsið.

Einstaklega skemmtilegt og vel hannað hús á þessum á þessum vinsæla stað, stutt frá Elliðaárdalnum.

Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir lgf s:773-6000 og [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband