16.05.2024 1267114

Söluskrá FastansBrimnesbraut 31

620 Dalvík

hero

27 myndir

55.500.000

359.223 kr. / m²

16.05.2024 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 31.05.2024

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

154.5

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Gólfhiti
Sauna
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Brimnesbraut 31 Dalvík - Vel skipulögð og snyrtileg 5 herbergja endaraðhúsaíbúð á tveimur hæðum - stærð 154,5 m²

Eignin skiptist með eftirtöldum hætti:
Neðri hæð, 100 m²,
Forstofa, gangur, eldhús, stofa, svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla undir stiga.
Efri hæð, 54,5 m², Hol, tvö barnaherbergi og hjónaherbergi með baðherbergi, sauna og fataherbergi.  

Neðri hæð:
Forstofa er með flísum á gólfi og dökkum panil á veggjum. Hvítir vegghengdir skápar fylgja með. Gólfhiti er í forstofu.
Eldhús: nýleg og falleg innrétting og ljóst harðparket á gólfi. Nýlegt helluborð með innbyggðri viftu. Uppþvottavél, ísskápur og frystir eru innbyggð í innréttingu og fylgja með við sölu.  Úr stofu er hurð til vesturs út á baklóð.
Stofa er rúmgóð og björt með nýlegu harðparketi á gólfi. Einfalt er að útbúa annað svefnherbergi úr hluta af stofu, eins og upprunalegar teikningar gera ráð fyrir
Svefnherbergi: er nokkuð rúmgott, með ljósu harðparketi á gólfi.
Baðherbergi: málaðar flísar á gólfi og hluta veggja, máluð og filmuð innrétting, wc, baðkar og opnanlegur gluggi.
Þvottahús: er rúmgott og án gólfefna. 
Geymsla er undir stiga upp á efri hæðina.

Efri hæð:
Hjónaherbergi: er rúmgott með ljósu harðparketi á gólfi. Innaf hjónaherbergi er fataherbergi (áður geymsla) og baðherbergi með saunarými.
Baðherbergi: er inn af hjónaherbergi. Þar eru málaða flísar á gólfi og hluta veggja, handlaug, wc, sturta og opnanlegur glugga. 
Barnaherbergin eru tvö: bæði rúmgóð og með ljósu harðparketi á gólfi. Fataskápur er í öðru herberginu.
Hol: á efri hæðinni er með ljósu harðparketi á gólfi og opnanlegum þakglugga

Geymsluskúr er fyrir framan íbúðina, óeinangraður en með með steyptu gólfi og með rafmagni.

Annað:
- Eldhúsinnrétting og harðparket er nýlega endurnýjað
- Steypt verönd er á baklóðinni
- Stór garður í fallegu umhverfi

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

080101

Raðhús á 1. hæð
154

Fasteignamat 2025

49.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband