15.05.2024 1266589

Söluskrá FastansLangalína 21

210 Garðabær

hero

44 myndir

94.900.000

904.671 kr. / m²

15.05.2024 - 37 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.06.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

104.9

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
663 2300
Lyfta
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK fasteignamiðlun og Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu bjarta og rúmgóða þriggja herbergja íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi við Löngulínu í Sjálandi, endaíbúð með aukinni lofthæð og fallegu útsýni. Yfirbyggðar suðvestur svalir og stæði í bílageymslu með hleðslustöð. EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA.

Frábær staðsetning í barnvænu hverfi við ylströndina í Garðabæ þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.  

Eignin er skráð 104,9 fm samkvæmt fasteignaskrá, þar af er geymsla 8,6 fm en eigninni fylgir stæði í bílageymslu og hlutdeild í sameign, sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. Eignin skiptist í anddyri, eldhús, stofu, borðstofu, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi, þvottahús og yfirbyggðar svalir. 

SMELLTU HÉR til að sækja söluyfirlit en annars veitir ég allar frekari upplýsingar í síma 663 2300 eða gegnum [email protected].

Nánari lýsing:
Forstofa
með góðum fataskáp.
Stofa og borðstofa björt og rúmgóð með aukinni lofthæð, útgengt á yfirbyggðar suðvestur svalir með miklu útsýni.
Eldhús með ljósri innréttingu, bakaraofn í vinnuhæð og innbyggð uppþvottavél sem fylgir.
Hjónaherbergi (16,7 fm) með fataskápum.
Barnaherbergi (8,4 fm) með fataskáp.
Baðherbergi, flísalagt með ljósri innréttingu, upphengdu salerni, sturta og handklæðaofn.
Þvottahús innan íbúðar með innréttingu og hillum.
Geymsla inn af bílastæði í bílageymslu (8,6 fm).
 
Eigninni fylgir stæði í bílgeymslu með hleðslustöð, hægt er að keyra inn og út úr bílageymslu á tveimur stöðum.  

Húsgjöld íbúðar eru 34.505 kr á mánuði en þá er allur almennur rekstur húsfélagsins innifalinn, allur hiti og rafmagn í sameign, rekstur lyftu sem og einnig rekstur bílageymslu, húseigendatrygging, framkvæmdasjóður og garðhirða. Rafmagn vegna hleðslu bifreiða er innheimt með húsgjöldum.
 
Eignin hefur fengið gott og reglulegt viðhald jafnt innandyra sem utan en þá voru innréttingar á baði og í eldhúsi sprautulakkaðar og skipt um höldur árið 2023. Fataskápar og hurðar voru sprautulakkaðar 2022. Sérsaumuðu gluggatjöld, sem fylgja íbúðinni, voru sett upp í stofu 2022. Íbúðin var öll máluð og gluggar lakkaðir, og sett nýtt parket á alla íbúðina 2020. Gólfefni íbúðar er parket en flísar á baðherbergi og þvottahúsi.

Húsið er byggt af Bygg og er nýlega sílanborið, stigagangur nýlega málaður. Öflugt húsfélag í Eignaumsjón.

Allar frekari upplýsingar veiti ég í síma 663 2300 eða gegnum [email protected] en eins má finna umsagnir viðskiptavina minna á www.thorey.is
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 79.000 m/vsk. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Panta FRÍTT söluverðmat

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
34.500.000 kr.104.90 328.885 kr./m²229117316.07.2013

54.900.000 kr.104.90 523.356 kr./m²229117319.03.2018

55.900.000 kr.104.20 536.468 kr./m²229117115.12.2018

55.900.000 kr.104.20 536.468 kr./m²229117126.03.2019

56.000.000 kr.104.90 533.842 kr./m²229117318.12.2019

88.500.000 kr.104.20 849.328 kr./m²229117107.06.2024

94.000.000 kr.104.90 896.092 kr./m²229117319.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010109

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

91.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.750.000 kr.

010110

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

74.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.750.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

81.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.500.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

82.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.450.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

84.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.000.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

68.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.250.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

84.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband