13.05.2024 1265607

Söluskrá FastansMávabraut 5

230 Reykjanesbær

hero

22 myndir

49.900.000

559.417 kr. / m²

13.05.2024 - 25 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.06.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

89.2

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
623-1717
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, kynna: Gott tveggja hæða 89,2m2 raðhús með bílskýli í Keflavík. Fyrir nokkrum árum síðan var skipt um útihurð, þakjárn- og pappa. Rennur og rör. Útgengt er út í nettan bakgarð úr hjónaherberginu. Svalirnar snúa í suðvestur frá stofu. Skipt hefur verið um glugga í stofu, hjónaherbergi ásamt glugganum í hurðinni út í garð. Um er að ræða góða þriggja herbergja íbúð með bílskýli á góðum stað í Keflavík. Stutt í skóla og þjónustu. Allar nánari upplýsingar veitir Svavar, lögg.fasteignasali. í síma 623-1717, [email protected]. Hafðu samband ef þig vantar frítt og skuldbindingarlaust verðmat. 

Nánari lýsing eignar:
Forstofa með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Hol með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi, klæðaskápum og hurð út í bakgarð.
Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt að hluta. Góð innrétting. Handklæðaofn, upphengt salerni og sturta. 
Geymsla/þvottahús með epoxy húð á gólfi, skolvaski, og glugga. Tengi fyrir þvottavélar. 
Stigi með viðarþrepum er upp á efri hæðina.
Eldhúsið er opið með góðri hvítri viðarinnréttingu ásamt eyju. Tengi fyrir uppþvottavél. Helluborð og ofn í vinnuhæð
Stofan er með parketi á gólfi, gluggum á tvo vegu. Gengið er út á epoxy húðaðar svalir sem snúa í vestur. 
Allar nánari upplýsingar veitir Svavar, lögg.fasteignasali. í síma 623-1717, [email protected].


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband