13.05.2024 1265266

Söluskrá FastansLækjasmári 6

201 Kópavogur

hero

39 myndir

85.200.000

704.715 kr. / m²

13.05.2024 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 31.05.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

120.9

Fermetrar

Fasteignasala

Valhöll

[email protected]
699-4407
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Valhöll fasteignasala kynnir bjarta og vel skipulagða 3-4ra herbergja íbúð á 9. hæð í góðu fjölbýlishúsi við Lækjasmára 6 í Kópavogi. Stæði í bílageymslu fylgir eigninni.

Eignin er skráð 120,9 fm á stærð og skiptist í; 103,9 fm íbúð, 5,5 fm geymslu og 11, fm stæði í bílageymslu.

Í dag eru tvö rúmgóð svefnherbergi í íbúðinni. Íbúðin var upphaflega teiknuð með þremur svefnherbergjum og er því auðvelt að bæta við herbergi ef þörf er á því.

Mikið og fallegt útsýni til austurs og suðurs frá svölum. Svalirnar eru yfirbyggðar að hluta. 

Þetta er mjög fín íbúð á vinsælum stað í hjarta Kópavogs. Örstutt er í alla þjónustu, verslun, bakarí, Smáralind, Smáratorg, strætó, skóla og leikskóla.

Íbúðin getur verið laus fljótlega.


Nánari lýsing:
Forstofa: með fataskáp og flísum á gólfi.
Svefnherbergi I: fataskápur og parket á gólfi.
Svefnherbergi II: fataskápur og parket á gólfi.
Baðherbergi: með sturtuklefa, innréttingu og flísum á gólfi og veggjum.
Stofa / borðstofa: rúmgott alrými með parketi á gólfi, björtum gluggum og útgengi á rúmgóðar svalir sem eru yfirbyggðar að hluta.
Eldhús: með fallegri viðarinnréttingu með góðu skápaplássi, aðstöðu fyrir uppþvottavél, ofn í vinnuhæð, borðkrók og parket á gólfi.
Þvottahús: innan íbúðar með skolvaski, hillum og flísum á gólfi.
Geymsla: 5,5 fm sérgeymsla í kjallara.
Geymsluskápur: t.d. fyrir dekk er í kjallara.
Hjóla- vagnageymsla: sameiginleg á 1. hæð.

Sameign er mjög snyrtileg. Tvær lyftur eru í húsinu. Vel rekið húsfélag.

Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögmaður í síma 699-4407 og í tölvupósti á netfanginu [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati.
Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
31.500.000 kr.120.40 261.628 kr./m²223520403.06.2008

27.500.000 kr.120.90 227.461 kr./m²223520924.01.2011

83.000.000 kr.121.60 682.566 kr./m²223520025.02.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

55.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.850.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

56.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

63.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

56.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

81.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.400.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

70.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.300.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

71.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.550.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.300.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

78.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.150.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

71.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

71.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
119

Fasteignamat 2025

81.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.350.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
108

Fasteignamat 2025

77.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.700.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.500.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
95

Fasteignamat 2025

71.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.800.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
108

Fasteignamat 2025

77.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.550.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
110

Fasteignamat 2025

78.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.300.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

71.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.550.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

71.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.850.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
119

Fasteignamat 2025

81.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.550.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
119

Fasteignamat 2025

81.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.850.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
105

Fasteignamat 2025

75.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.650.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.200.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
121

Fasteignamat 2025

82.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.300.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
122

Fasteignamat 2025

82.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.750.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
106

Fasteignamat 2025

75.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.050.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
120

Fasteignamat 2025

82.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.100.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
120

Fasteignamat 2025

82.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.350.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
94

Fasteignamat 2025

71.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.050.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
106

Fasteignamat 2025

75.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
119

Fasteignamat 2025

82.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.100.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
120

Fasteignamat 2025

82.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.600.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
106

Fasteignamat 2025

75.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
118

Fasteignamat 2025

80.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.500.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
120

Fasteignamat 2025

82.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.350.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
122

Fasteignamat 2025

83.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.250.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
97

Fasteignamat 2025

72.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.150.000 kr.

011003

Íbúð á 10. hæð
107

Fasteignamat 2025

76.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.800.000 kr.

011004

Íbúð á 10. hæð
120

Fasteignamat 2025

82.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.500.000 kr.

011101

Íbúð á 11. hæð
120

Fasteignamat 2025

83.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.450.000 kr.

011102

Íbúð á 11. hæð
105

Fasteignamat 2025

76.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband