13.05.2024 1265138

Söluskrá FastansReykjastræti 7

101 Reykjavík

hero

Verð

134.500.000

Stærð

101

Fermetraverð

1.331.683 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

119.150.000

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 38 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu stórglæsilega 101,0 fermetra 2ja herbergja íbúð í afar vönduðu, fallegu og vel staðsettu fjölbýlishúsi við Austurhöfn í hjarta miðborgarinnar. Sér bílastæði í bílakjallara undir húsinu fylgir íbúðinni.

Mjög vandaðar smérsmíðaðar ítalskar innréttingar úr amerískri hnotu eru í eldhúsi og baðherbergi og eru þær með marmara á borðum og veggjum. Vönduð tæki frá Miele og Liebherr eru í eldhúsi, m.a. spanhelluborð með innbyggðum háfi.   Blöndunartæki í baðherbergi eru innbyggði í veggi.  Aukin lofthæð er í íbúðinni og mikil innbyggð og óbein lýsing.  Vandað eikarparket er á íbúðinni. búðinni.
Íbúðin getur selst með öllu innbúi ef um semst.


Lýsing eignar:
Forstofa,
flísalögð og björt með gólfsíðum glugga til norðurs og vönduðum fataskápum úr hnotu.
Stofa, parketlögð, björt og rúmgóð með gólfsíðum gluggum í tvær áttir og útgengi á skjólsælar svalir til austurs með viðarklæddu gólfi.
Eldhús, rúmgott og opið við stofu, parketlagt.  Mjög fallegar og vandaðar sérsmíðaðar innréttingar úr hnotu með marmar á borðum og vegg á milli skápa. Innbyggður ísskápur með frysti, innbyggð uppþvottavél og innbyggður vaskur í marmaraborð.
Stór eyja með marmara á borðum og hliðum og innfelldu vönduðu helluborði með háfi í.  Áföst borðaðstaða er við eyju og innbyggðir rafmagnstenglar í borði.  Stór tækjaskápur er sér á vegg með marmaraklæðningu á borði og vegg.
Gangur, parketlagður.
Baðherbergi, stórt með flísalögðu gólfi og flísalögðum og marmaraklæddum veggjum.  Stór flísalögð sturta með sturtugleri, innbyggðum vönduðum tækjum í vegg og bæði handsturtu og innbyggðum sturtuhaus í lofti. Baðkar með flísa- og marmaralögn í kring, vönduð innrétting úr hnotu með marmara á borðum og innbyggðum vaski, handklæðaofn og miklir speglaskápar. 
Þvottaaðstaða, er í baðherbergi með stæðum fyrir vélar í góðri innréttingum.
Svefnherbergi, stórt, parketlagt og með fallegri lýsingu.
Fataherbergi, innaf svefnherbergi um rennihurð, parketlagt með mjög fallegum innréttingum úr hnotu og föstum stórum spegli á vegg. 

Sérmerkt bílastæði í bílakjallara er merkt 10-B-80 (214).
Sérgeymsla, í kjallara er 11,9 fermetrar að stærð. 

Austurhöfn er glæsileg bygging með metnaðarfullri hönnun á einstökum reit við Reykjavíkurhöfn. Í engu er til sparað, hvort sem litið er til innréttinga, tækja, þjónustu eða frágangs innan sem utan. Skjólgóður garður er rammaður inn af byggingunni.  Áhersla er lögð á bjartar og fallegar íbúðir með stóra gólfsíða glugga á völdum stöðum. 

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050214

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

128.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

119.150.000 kr.

050213

Íbúð á 2. hæð
129

Fasteignamat 2025

149.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

138.400.000 kr.

050215

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

97.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.750.000 kr.

050216

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

97.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.950.000 kr.

050217

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

100.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.100.000 kr.

050313

Íbúð á 3. hæð
130

Fasteignamat 2025

149.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

138.900.000 kr.

050314

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

129.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

119.950.000 kr.

050315

Íbúð á 3. hæð
73

Fasteignamat 2025

102.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.550.000 kr.

050316

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

101.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.800.000 kr.

050317

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

103.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.100.000 kr.

050415

Íbúð á 4. hæð
73

Fasteignamat 2025

108.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.500.000 kr.

050412

Íbúð á 4. hæð
130

Fasteignamat 2025

150.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

139.350.000 kr.

050413

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

130.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

120.950.000 kr.

050414

Íbúð á 4. hæð
75

Fasteignamat 2025

103.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.750.000 kr.

050416

Íbúð á 4. hæð
75

Fasteignamat 2025

110.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.500.000 kr.

050512

Íbúð á 5. hæð
104

Fasteignamat 2025

130.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

121.200.000 kr.

050511

Íbúð á 5. hæð
131

Fasteignamat 2025

151.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

140.100.000 kr.

050513

Íbúð á 5. hæð
123

Fasteignamat 2025

159.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

146.500.000 kr.

050514

Íbúð á 5. hæð
121

Fasteignamat 2025

147.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

136.700.000 kr.

050515

Íbúð á 5. hæð
126

Fasteignamat 2025

156.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

145.850.000 kr.

050607

Íbúð á 6. hæð
200

Fasteignamat 2025

277.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

256.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokun á svölum íbúðar 05-0607 húsi nr. 7 við Reykjastræti á lóð nr. 2 við Austurbakka. Erindi fylgir samþykki eigenda dags. 19. september 2022 og afrit af ábyrgðarsviði hönnuða dags. 14. febrúar 2023.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja svalalokun á svalir íbúðar 05-0607 í húsi nr. 7 við Reykjastræti á lóð nr. 2 við Austurbakka. Erindi fylgir samþykki eigenda dags. 19. september 2022, afrit af ábyrgðarsviði hönnuða dags. 14. febrúar 2023 og afrit fundargerðar húsfélags dags. 8. mars 2023.

    Vísað til athugasemda.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja svalalokun á svalir íbúðar 05-0607 í húsi nr. 7 við Reykjastræti á lóð nr. 2 við Austurbakka. Erindi fylgir samþykki eigenda dags. 19. september 2022, afrit af ábyrgðarsviði hönnuða dags. 14. febrúar 2023 og afrit fundargerðar húsfélags dags. 8. mars 2023.

    14.000US

  4. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja svalalokun á svalir íbúðar 05-0607 í húsi nr. 7 við Reykjastræti á lóð nr. 2 við Austurbakka. Erindi fylgir samþykki eigenda dags. 19. september 2022, afrit af ábyrgðarsviði hönnuða dags. 14. febrúar 2023 og afrit fundargerðar húsfélags dags. 8. mars 2023.

    Vísað til athugasemda.

  5. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja svalalokun á svalir íbúðar 05-0607 húsi nr. 7 við Reykjastræti á lóð nr. 2 við Austurbakka. Erindi fylgir samþykki eigenda dags. 19. september 2022 og afrit af ábyrgðarsviði hönnuða dags. 14. febrúar 2023.

    Vísað til athugasemda.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband