09.05.2024 1263258

Söluskrá FastansGráhella 19

800 Selfoss

hero

13 myndir

57.900.000

646.927 kr. / m²

09.05.2024 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.05.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

89.5

Fermetrar

Fasteignasala

Husfasteign Fasteignasala

[email protected]
891-8891
Sólpallur
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali og HÚS fasteignasala, kynna í einkasölu fjögurra herbergja snyrtilega íbúð í nýlegu raðhúsi við Gráhellu 19.  Íbúðin er 89,5 fm að stærð.  Að utan er húsið klætt með viðhaldsléttum Cembrit flísum og standandi viðarklæðningu, bárujárn á þaki, gluggar og hurðir er ál/tré.  Bílastæði er malbikað og skýli þar fyrir sorptunnur og yfir allri baklóð er sólpallur með skjólgirðingu og litlum geymslukofa. 

*****  Húsið er nýmálað að innan og tilbúið til afhendingar við kaupsamning  *****  Sýni samdægurs  *****


Forstofan er flísalögð og með fataskáp.  Eldhús, stofa og borðstofa í opnu og björtu rými. Snyrtileg eldhúsinnrétting með eyju.  Stofugluggar að gólfi og gengt út í garð úr stofu. 
Svefnherbergin eru þrjú, tvö góð barnaherbergi með fataskápum og rúmgott hjónaherbergi einnig með góðu skápaplássi.  Baðherbergið er með flísalögðu gólfi og sturtu, glerveggur fyrir henni. Upphengt klósett og hvít innrétting með mörgum skúffum og hillum fyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla með góðu hilluplássi og flísum á gólfi.  
Snyrtileg eign í alla staði.

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, [email protected] 

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       

                                                                                                               
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
29.900.000 kr.89.50 334.078 kr./m²236211907.09.2018

35.500.000 kr.89.50 396.648 kr./m²236211905.10.2020

55.900.000 kr.89.50 624.581 kr./m²236211926.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Raðhús á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband