08.05.2024 1262693

Söluskrá FastansSnorrabraut 36

105 Reykjavík

hero

18 myndir

54.900.000

954.783 kr. / m²

08.05.2024 - 1 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.05.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

57.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
570-4500
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallega, rúmgóða og vel skipulagða tveggja herbergja 57,5 fermetra íbúð í litlu fjölbýli við Snorrabraut í Reykjavík. Sérgeymsla fylgir eigninni og er hún ekki skráð í fermetratölu íbúðar. Húsið hefur hlotið gott viðhald í gegnum tíðina og meðal annars er búið að endurnýja alla glugga, múrgera og steina upp á nýtt.

Eignin skiptist þannig: hol, stofa, eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. Sameiginleg hjólageymsla, þvottahús, þurrkherbergi og geymsla er í kjallara ásamt sér geymslu eignar.


Lýsing eignar:
Inngangur, sameiginlegur með teppi á stigahúsi og eru sameiginlega svalir til vesturs á hæðinni.
Hol, rúmgott og flísalagt.
Stofa, parketlögð, rúmgóð og með fallegum hornglugga út á Snorrabraut. 
Eldhús, flísalagt með hvítum innréttingum, og borðaðstöðu. 
Svefnherbergi, parketlagt með fataskáp á heilum vegg.
Baðherbergi, var endurnýjað 2018 er með glugga, parketflísum á gólf og flísalagðir veggir, innrétting, flísalögð sturta með glervegg, upphengt wc, og handklæðaofn.

Í kjallara hússins er:
Sérgeymsla, máluð gólf, hillur og er með glugga.
Sameiginlegt þvottahús, málað gólf og hver með tengi fyrir sína vél.
Þurrkherbergi, máluð gólf.
Sameiginleg hjólageymsla, máluð gólf.

Lóðin er fullfrágengin með aðgengi í garð bakatil og sameiginlegum svölum á hæð.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð í miðbæ Reykjavíkur þaðan sem örstutt er í Sundhöllina, leikskóla, grunnskóla, verslanir, veitingastaði og menningu.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu [email protected]
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
17.500.000 kr.58.40 299.658 kr./m²200554917.12.2013

48.000.000 kr.57.50 834.783 kr./m²200554626.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúðarherbergi á jarðhæð
19

Fasteignamat 2025

20.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

19.850.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
63

Fasteignamat 2025

44.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.750.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

46.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.650.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
59

Fasteignamat 2025

47.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.200.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
54

Fasteignamat 2025

45.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.050.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

46.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

47.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.150.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
64

Fasteignamat 2025

49.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
58

Fasteignamat 2025

46.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

47.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.600.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
64

Fasteignamat 2025

49.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) - Samþykki íbúðarAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort samþykkt fáist íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 36 við Snorrabraut. Nei. Samkvæmt skoðunarskýrslu frá 18. nóvember 2003

  2. (fsp) fá íbúð samþykktaAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort áður gerð íbúð í kjallara hússins nr. 36 við Snorrabraut fengist samþykkt. Erindinu fylgir skoðunarskýrsla dags. 14. nóv. 2003 og endurkomuskýrsla dags. 23. apríl 2004, en íbúðin hefur verið endurnýjuð frá fyrri skoðun. Nei. Uppfyllir ekki ákvæði um áður gerðar íbúðir hvað varðar lofthæð, niðurgröft og birtu.

  3. (fsp) fá íbúð samþykktaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort áður gerð íbúð í kjallara hússins nr. 36 við Snorrabraut fengist samþykkt.

    Fyrirspyrjandi óski eftir íbúðarskoðun byggingarfulltrúa


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband