06.05.2024 1261732

Söluskrá FastansBoðagrandi 4

107 Reykjavík

hero

16 myndir

58.500.000

869.242 kr. / m²

06.05.2024 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.05.2024

2

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

67.3

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
773-7223
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Trausti fasteignasala kynnir eignina Boðagrandi 4, 107 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 02-02, fastanúmer 202-4323.

Um er að ræða bjarta og fallega 67,3 fm þriggja herbergja íbúð á annarri hæð við Boðagranda. Vinsælt og barnvænt svæði í nágrenni við alla helstu þjónustu, skóla og íþróttastarf.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 67,3 fm, flatarmál íbúðarrýmis er 61,9 fm og flatarmál geymslu er 5,4 fm.

Eignin skiptist í forstofuhol, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Samkvæmt teikningu er íbúðin tveggja herbergja en stofa hefur verið minnkuð og þar bætt við einu herbergi. Vel skipulögð og björt íbúð sem býður upp á mikla möguleika. 

Nánari lýsing:
Forstofuhol er parketlagt
Stofa er parketlögð, gengið er út á suðaustur svalir frá stofu.
Eldhús er parketlagt, hvít innrétting, flísar á milli efri og neðri skápa, tengi fyrir uppþvottavél.
Svefnherbergi er með fataskápum, parket á gólfi.
Aukaherbergi sem tekið var af stofu er með góðum opnanlegum glugga.
Baðherbergi er flísalagt, vegghengt salerni og baðkar.
Í sameign er sameiginlegt þvottahús, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla auk 5,4 fm sérgeymslu.

Sérstök athygli er vakin á því að eigendur hafa ekki búið í eigninni og því eru væntanlegir kaupendur hvattir til að skoða eignina sérstaklega vel. 

Nánari upplýsingar veitir Telma Sif Reynisdóttir, lögmaður og löggiltur fasteignasali, í síma 773-7223, tölvupóstur [email protected].

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
38.500.000 kr.67.30 572.065 kr./m²202432324.09.2020

57.600.000 kr.67.30 855.869 kr./m²202432329.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
58.500.000 kr.869.242 kr./m²06.05.2024 - 17.05.2024
3 skráningar
59.900.000 kr.890.045 kr./m²28.03.2024 - 26.04.2024
1 skráningar
38.900.000 kr.578.009 kr./m²17.08.2020 - 22.08.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

57.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
146

Fasteignamat 2025

88.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.200.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

54.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.850.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

69.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
141

Fasteignamat 2025

87.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.550.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

54.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.600.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
119

Fasteignamat 2025

77.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.500.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
120

Fasteignamat 2025

80.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.850.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
68

Fasteignamat 2025

55.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.950.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

69.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband