Söluauglýsing: 1260535

Erlutjörn 8

260 Reykjanesbær

Verð

96.900.000

Stærð

163.9

Fermetraverð

591.214 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

84.450.000

Fasteignasala

Trausti

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 61 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Glæsilegt og vel skipulagt 163,9 fm. viðhaldslítið einbýlishús á einni hæð og innangum bílskúr að Erlutjörn 8 í Reykjanesbæ. Mikil lofthæð er í húsinu. Skjólgóður sólpallur með heitum potti. Rúmgott hellulagt bílaplan með snjóbræðslu er fyrir framan húsið og lóðin í góðri rækt. Húsið er skv. teikningum 5 herbergja en í dag eru í húsinu 2-3 svefnherbergi. 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 163,9fm. og þar af er innangengur bílskúr 29,4fm. Húsið er skv. teikningum 5 herbergja en í dag eru 2 svefnherbergi og vinnuherbergi. Auðvelt er að breyta húsinu skv. upprunalegum teikningum. 

Mjög góð staðsetning í Innri Njarðvík þ.s er Akurskóli og leikskóli eru í göngufæri. Stutt er út á Reykjanesbæ og ca 25 mínútna akstur til Hafnarfjarðar. 

Nánari lýsing:

Forstofa með góðu skápaplássi og flísum á gólfi. Innangengt er í bílskúr úr forstofunni. 
Hol með parketi á gólfi. 
Eldhús er opið að hluta við stofu, góð innrétting, ofn í vinnuhæð, gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp í innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, granít borðplötur og parket á gólfi. 
Stofa og borðstofa rúmgóð og björt með parketi á gólfi, mikil lofthæð. Úr stofu er útgengt á afgirtan stóran og skjólgóðan sólpall með heitum potti.
Vinnuherbergi er mjög rúmgott með parketi á gólfi. Útgengt er út á sólpall. Skv. teikningum á þetta að vera hjónaherbergi. Auðvelt að setja hurð og gera það að svefnherbergi. 
Hjónaherbergi mjög rúmott með fataherbergi með góðum skápum, parket á gólfi. Fataherbergi er skv. teikningu sér herbergi og hægt að breyta því í svefnherbergi. 
Svefnherbergi með parketi á gólfi. 
Baðherbergi með mikillri lofthæð, glugga, góð innrétting, innangeng sturta klædd epoxy, upphengt salerni og epoxy gólfefni. 
Þvottahús rúmgott með góðri innréttingu með tækjum í vinnuhæð, epoxy gólfefni. 
Bílskúr er með góðri lofthæð og með flísum á gólfi. Í bílslkúrnum er mjög góð lofthæð. Í bílskúrnum eru opnanlegir gluggar, ofn og gólfhiti. Bílskúr býður upp á að hluti hans sé gerður að svefnherbergi.

Garður fullbúinn og í góðri rækt og er mosagras í kringum húsið sem þarfnast lítillar umhirðu. 

Virkilega fallegt hús á góðum og rólegum stað innarlega í botnlangagötu í Innri Njarðvík.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899-5949 eða á netfanginu [email protected] 



 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband