04.05.2024 1260493

Söluskrá FastansÁsholt 4

105 Reykjavík

hero

24 myndir

110.800.000

854.938 kr. / m²

04.05.2024 - 20 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.05.2024

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

129.6

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Guðrún Antonsdóttir fasteignasali og Lind fasteignasala kynna mikið endurnýjað 3-4ra herbergja vel skipulagt endaraðhúsá tveimur hæðum ásamt sér bílastæði í lokuðum bílakjallara.  Frábær staðsetning rétt við miðbæinn

Eignin skiptist í: Forstofu, þvottahús og gestasnyrting í einu rými, sjónvarpshol, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, ( auðvelt að bæta við þriðja) baðherbergi og geymslu. Auk bílastæðis í bílakjallara.

Nánari lýsing: 
Neðri hæð, 
Gólfhiti er á allri neðri hæð
Forstofa með fataskáp og flísum á gólfi.
Þvottahús og gestasnyrting sem eitt rými, mjög góð nýting á rými. Upphengt salerni og nett handlaug og aðstaða og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.    
Eldhús er nýlega endurnýjað með svartri viðar innréttingu, bakaraofn og combi ofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél. Span helluborð og frístandandi háfur.Harðparket á gólfi og opnanlegur gluggi.
Stofan er rúmgóð og björt, opin inn í eldhús. Stór gluggi hleypir náttúrulegri birtu inn í rýmið. Gengið er út á  svalir frá stofu
Stigi frá stofu upp á efri hæð

Svefnherbergin er tvö með fataskápum og harðparketi á gólfi. Áður voru herbergin þrjú og er hægt með auðveldum hætti að breyta því aftur svo herbergin séu þrjú.
Baðherbergið er nýlega endurnýjað á mjög smekklegan máta með gólfhita, innréttingu undir og handlaug, sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofni, opnanlegum glugga og flísum á gólfi og veggjum.
Sjónvarps og fjölskyldurými með harðparket á gólfi
Sérgeymsla er sér fyrir utan, við inngang eignar og önnur 7fm í sameign

Bílasæði B44í lokuðu bílastæðahúsi. Sameiginleg þvotta aðstaða í bílastæðahúsi þar sem hægt er að þvo og ryksuga bílinn,
Hjóla- og vagnageymsla: sameiginleg í kjallara.
 
Almennt hefur verið gott viðhald og samvinna um rekstur húsfélags. Húsgjöld eignarinnar eru  kr á mánuði , innifalið í húsgjöldum er almennur rekstur, hiti á íbúð, rafmagn í sameign, húseigandatrygging og þrif sameignar. Stendur til að yfirfara þök eigna sem seljandi greiðir fyrir.
 
Ásholt 2 - 42 skiptist í þrjú fjölbýlishús og raðhús sem mynda lokaðan garð. Mjög snyrtilegur og fallegur garður með leiktæki fyrir börnin og er hann lokaður. 

Frekari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali í síma 621-2020 eða á [email protected]s

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040101

Íbúð á 1. hæð
129

Fasteignamat 2025

99.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband