03.05.2024 1260478

Söluskrá FastansLangalína 21

210 Garðabær

hero

21 myndir

69.900.000

761.438 kr. / m²

03.05.2024 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.05.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

91.8

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
822 2123
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir glæsileg tveggja herbergja 91,8 m2 íbúð á fyrstu hæð við Löngulínu 21 í lyftublokk í Garðabæ. Eignin skiptist í gang, stofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og þvottaherbergi. Sérgeymsla fylgir í kjallara. Auðvelt væri að setja lítið barnaherbergi úr hluta af borðstofu.

Nánari lýsing.
Inngangur er sameiginlegur en alls eru átta íbúðir í húsinu nr. 21 við Löngulínu. 
Komið er inn í anddyri / gang með fataskáp.
Stofa og borðstofa eru í sama opna rýminu með útengi út á rúmgóðar svalir. 
Eldhús er opið inn í stofu og borðstofu, með viðarinnréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og eldunareyju með helluborði og gufugleypi.
Svefnherbergi  með rúmgóðum fataskáp sem nær upp í loft.
Baðherbergi með vaskinnréttingu með góðu skúffuplássi, upphengdu salerni og sturtu með glerskilrúmi.
Þvottaherbergi er með hvítri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla er í kjallara (10,5 m2).

Viðarparket er á gólfi nema á baðherbergi og þvottaherbergi þar sem eru flísar. 
 
Vel skipulögð tveggja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað í Garðabænum. Stutt í helstu þjónustu, svo sem leikskóla og skóla. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða [email protected] 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
26.500.000 kr.91.80 288.671 kr./m²229114516.08.2013

44.900.000 kr.91.80 489.107 kr./m²229114523.07.2019

69.000.000 kr.91.80 751.634 kr./m²229114523.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
9 skráningar
69.900.000 kr.761.438 kr./m²08.03.2024 - 15.03.2024
2 skráningar
44.900.000 kr.489.107 kr./m²09.04.2019 - 25.04.2019
3 skráningar
46.900.000 kr.510.893 kr./m²14.03.2019 - 23.03.2019
3 skráningar
47.900.000 kr.521.786 kr./m²21.02.2019 - 01.03.2019
1 skráningar
49.900.000 kr.543.573 kr./m²16.02.2019 - 22.02.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 18 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010109

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

91.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.750.000 kr.

010110

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

74.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.750.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

81.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.500.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

82.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.450.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

84.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.000.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

68.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.250.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

84.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband