Söluauglýsing: 1260020

Norðurhella 13

221 Hafnarfjörður

Verð

49.250.000

Stærð

46.2

Fermetraverð

1.066.017 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

42.900.000

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 48 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Gimli fasteignasala og Elín Rósa Guðlaugsdóttir kynna:  Norðurhella 13, 221 Hafnarfjörður.
Eignin Norðurhella 13 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 252-3208, birt stærð 46.2 fm. Nánar tiltekið eign merkt 02-02, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Bókið skoðun hjá Elín Rósa Guðlaugsdóttir  í síma 7737126, eða [email protected]

NÁNARI LÝSING: Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) í nýlegu lyftuhúsi. Aukin lofthæð er í eigninni. Eignin skiptist í: eldhús, stofu/borðstofu, herbergi, baðherbergi og geymslu innan íbúðar.
Eldhús:
 í opnu rými með stofu. Grá innrétting og eyja í ljósum viðarlit með helluborði. Skápar upp í loft.
Stofa/borðstofa: björt og í opnu rými við eldhús.
Herbergi: gott skápapláss og útgengi á svalir.
Baðherbergi: mjög rúmgott. "Walk-in" sturta, innrétting með vaski og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi og hluta af veggjum. Gott geymslupláss.
Geymsla: innan íbúðar. 
Gólfefni í íbúð er plastparket, nema annað komi fram.

Niðurlag: Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á Völlunum, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir: Elín Rósa Guðlaugsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 7737126, tölvupóstur [email protected] eða [email protected]

Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: [email protected]
Heimasíða Gimli fasteignasölu
Gimli á Facebook
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband