02.05.2024 1259727

Söluskrá FastansHlaðbrekka 22

200 Kópavogur

hero

26 myndir

65.900.000

818.634 kr. / m²

02.05.2024 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.05.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

80.5

Fermetrar

Fasteignasala

Eignasala.is

[email protected]
420-6070
Kjallari
Sólpallur
Garðskúr

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignasala.is kynnir í einkasölu:
Hlaðbrekka 22 íbúð 101.
birt stærð eignar 80,5fm.
Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð í þríbýli. 

Íbúðin verður ekki sýnd fyrr en á opnu húsi.

Nýtt parket frá Harðviðarval*
Ný innrétting í eldhúsi og gólfefni*
Þak endurnýjað* 
Sér þvottarhús á jarðhæð*

Nánari lýsing:
Eldhús: nýtt gólfefni, nýleg eldhús innrétting
Baðherbergi: flísalagt, baðkar og upprunaleg innrétting
Stofa:parket á gólfi með glugga til suðurs.
Herbergi I: nýlegt parket á gólfi og fataskápur
Herbegi II: nýlegt parket á gólfi.

Með íbúðinni fylgir stór sólpallur í garði sem snýr til suðurs. 
Geymsluskúr í garði fylgir íbúðinni. Skúrinn er tengdur rafmagni. 


Nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 90a í síma 420-6070 [email protected]  og  [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.

Nánari upplýsingar veitir Bjarni Fannar Bjarnason , í síma 7730397, tölvupóstur [email protected].

Júlíus M. Steinþórsson 899-0555 - Löggiltur fasteignasali
Jóhannes Ellertsson 864-9677 - Löggiltur fasteignasali

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
60

Fasteignamat 2025

44.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.400.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

56.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
63

Fasteignamat 2025

49.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband