Söluauglýsing: 1259674

Skógarbraut 918

262 Reykjanesbær

Verð

41.500.000

Stærð

67.1

Fermetraverð

618.480 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

31.600.000

Fasteignasala

Allt

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 7 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Allt fasteignasala kynnir í einkasölu glæsilega þriggja herbergja íbúð á jarðhæð við Skógarbraut 918B í Reykjanesbæ. 

Eignin hefur mikið verið endurnýjuð. Harðparket á gólfum er frá Parka sem og hurðar. Baðherbergi hefur verið endurnýjað, þar eru flísar frá Byko og innrétting frá Parka. Nýleg heimilistæki eru í eldhúsi og  sérsmíðuð innrétting frá Parka. Rafmagn hefur verið endurnýjað og eru rofar og tenglar nýlegir. Einnig er búið að endurnýja rafmagnstöflur.  Búið er að endurnýja skolp út fyri sökkul, skipta um neysluvatns lagnir, ofnalagnir og ofna.  Gluggar hafa verið endurnýjaðir sem og svalahurðar, svalir eru einnig nýlegar. Blokkin var máluð að utan sumarið 2023.

** Frábær fyrstu kaup
** Allt nýmálað í málarahvítum lit
** Íbúðin er ótrúlega vel með farin og sést lítið sem ekkert á innréttingum/tækjum, gólfefnum og fl.
** Laus við kaupsamning
** Jarðhæð
** Sérafnotareitur er fyrir framan húsið

Frekari upplýsingar og skoðunarbókanir: 
Elínborg Ósk Jensdóttir lgf á [email protected] eða í síma 8231334
Unnur Svava Sverrisdóttir lgf á [email protected] eða í síma 8682555


Nánari lýsing íbúðar:
Stofa:
 með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á verönd. Sér afnotareitur er þar fyrir utan svo leyfilegt er að byggja pall.
Eldhús: með parketi á gólfi og nýlegri fallegri innréttingu með helluborði, ofni, og háf. Frontar fyrir innbyggða uppþvottavél og ískáp fylgja með.
Svefnherbergin: tvö eru með parketi á gólfum, fataskápar eru í herbergjum.
Baðherbergi: með flísum á gólfi og veggjum að hluta til. Nýleg hvít innrétting, speglaskápur með led lýsingu að neðan, upphengt salerni, hankdklæðaofn og sturta. Hreinlætistæki frá Byko. Gert er frá fyrir þvottavél/þurrkara inni á baðherbergi.
Geymsla: Lítil geymsla á jarðhæð fylgir íbúðinni sem er ekki reiknuð í m2.

Köld hjólageymsla er við gafl hússins  Sameign er mjög snyrtileg, nýlega máluð og á gólfum eru nýleg gólfefni, vínil flísar og teppi.

Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband