02.05.2024 1259060

Söluskrá FastansTúngata 10

230 Reykjanesbær

hero

51 myndir

120.000.000

377.121 kr. / m²

02.05.2024 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.05.2024

5

Svefnherbergi

5

Baðherbergi

318.2

Fermetrar

Bílskúr
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu: Frábærlega vel staðsetta eign með mikla möguleika við Túngötu 10, 318,2m2 eign sem stendur á 632 m2 eignarlóð.

Eignin samanstendur af þremur einingum. Þriggja hæða 167,1 m2 einbýlishúsi, 45m2 bílskúr með risþaki og 106,7m2 einbýli á sama fastanúmeri.
Sækja sölyfirlit hér.

Minna einbýlishúsið hefur nýst sem gistiheimili síðastliðin ár með góðum árangri. 
Eignin hefur í heild sinni verið endurnýjuð töluvert. 
Miklir möguleikar, gisting, útleiga sem og að skipta eigninni upp í fleiri fastanúmer.


Nánari lýsing 167,1m2 einbýli:
Anddyri: Góður fataskápur, gengið inn á nýlega uppgert baðherbergi með góðri innréttingu, sturtu og salerni.
Eldhús: Fallega uppgert, hvít innrétting með góðri eldhúseyju, parket á gólfi.
Borðstofa: Parket á gólfi
Sjónvarpshol: Parket á gólfi
Ris: 3 svefnherbergi eru í risi
Kjallari: 2 svefnherbergi, baðherbergi með sturtu ásamt rúmgóðu þvottahúsi, útgengt er á baklóð úr þvottahúsi.
Bílskúr 45m2:
Rúmgóður bílskúr með risþaki, hurð með rafmagni, lítil geymsla innst í bílskúr.
Nánari lýsing 106,7 m2 einbýli:
Samanstendur af forstofu, eldhúsi, góðri stofu, fjórum herbergjum, þremur baðherbergjum þar af tvö með sturtu. 
Hefur nýst sem gistiheimili með góðum árangri.

Frekari upplýsingar veita
Páll Þorbjörnsson 
Löggiltur fasteignasali
[email protected]
560-5501

Elín Frímannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
[email protected]
8674885


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lindt fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
   
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt (en þó breytilegt) 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
38.000.000 kr.318.20 119.422 kr./m²209096024.02.2011

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
130.000.000 kr.408.548 kr./m²21.12.2022 - 12.05.2023
1 skráningar
126.900.000 kr.398.806 kr./m²29.08.2022 - 30.09.2022
1 skráningar
129.900.000 kr.408.234 kr./m²25.06.2022 - 01.09.2022
2 skráningar
133.000.000 kr.417.976 kr./m²06.06.2022 - 17.06.2022
5 skráningar
Tilboð-13.01.2021 - 10.03.2021
3 skráningar
99.000.000 kr.311.125 kr./m²09.12.2020 - 14.01.2021
3 skráningar
105.000.000 kr.329.981 kr./m²16.01.2020 - 11.02.2020
8 skráningar
120.000.000 kr.377.121 kr./m²09.09.2019 - 26.09.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 26 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Einbýli á 1. hæð
318

Fasteignamat 2025

106.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband