02.05.2024 1259045

Söluskrá FastansAsparland 3

800 Selfoss

hero

27 myndir

79.900.000

564.664 kr. / m²

02.05.2024 - 1 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.05.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

141.5

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:
Asparland 3 Selfossi. Laust við kaupsamning.

141 fm parhús byggt úr timbri og klætt með svörtu bárujárni. 
Íbúðarhlutinn er 93,8 fm og bílskúr er 47,7fm.


Að innan skiptist eignin í:
Forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús, tvö svefnherbergi, bílskúr, geymsla (inn af bílskúr)
Nánari lýsing:
Forstofa: Er með flísum á gólfi og ágætum fataskáp
Stofan: Er björt og rúmgóð, parket á gólfi og útgengt á baklóð.
Eldhús: Er með smekklegri innréttingu og góðu skápaplássi. Gott pláss er fyrir stórt eldhúsborð.
Svefnherbgergi: Tvö svefnherbergi eru í húsinu bæði parketlögð og með fataskápum.
Baðherbergi: Er með flísum á gólfi, innrétting, upphengt salerni og gólfsturta.
Þvottahús: flísar á gólfi, fín innrétting og vaskur.
Bílskúr: geymsla/herbergi er inn af bílskúr.
Komið er samþykki fyrir byggingu sólskála og liggja teikningar fyrir.
Mulningur í bílaplani og grófjöfnum lóð.

Nánari upplýsignar á skrifstofu Árborga
[email protected] eða í síma 482-4800

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Parhús á 1. hæð
141

Fasteignamat 2025

81.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband