01.05.2024 1258812

Söluskrá FastansVallholt 5

300 Akranes

hero

18 myndir

69.900.000

632.579 kr. / m²

01.05.2024 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.05.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

110.5

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
661-1121
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Gimli fasteignasala kynnir: 
Mjög vel skipulögð 4ra herbergja endaíbúð á efri hæð með sérinngangi í húsi byggðu 2022. Skipulag íbúðarinnar býður upp á aukna nýtingarmöguleika þar sem geymsla (innan íbúðar) er stór með glugga og skáp og getur nýst sem fjórða svefnherbergið. Eignin skiptist í forstofu, 3 svefnherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, geymslu, baðherbergi og þvottahús þar inn af.  Eignin er í nýlegu og vel staðsettu tveggja hæða fjölbýli í grónu hverfi. 


NÁNARI LÝSING:
Forstofa: opin inn á gang með skáp sem tengir saman rými íbúðarinnar.
Eldhús: Sérsmíðuð, vönduð innrétting þar sem lagt er áherslu á gott skipulag og nútímalega hönnun. Innbyggð uppþvottavél, bakaraofn í vinnuhæð, spanhelluborð, Borðplata úr ljósum acrylstein með undirlímdum vaski. 
Stofa/Borðstofa: Rúmgott og bjart rými með glugga í tvær áttir, opið við eldhús. Útgengi á stórar svalir.
Hjónaherbergi: Bjart rými, rúmgóðir fataskápar. 
Svefnherbergi #2: Bjart rými, rúmgóðir fataskápar. 
Svefnherbergi #3: Bjart rými, rúmgóðir fataskápar. 
Geymsla: Rúmgóð með góðum glugga og gæti nýst sem fjórða svefnherbergið. 
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggir, flísalögð stór sturta með glerskilrúmi. Sérsmíðuð, vönduð innrétting. Upphengt salerni, handklæðaofn. 
Þvottahús: Inn af baðherbergi, gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Gólfefni; Harðparket er á öllum gólfum nema baðherbergi og þvottahús eru flísalögð.

Í HEILD ER UM AÐ RÆÐA MJÖG GÓÐA ÍBÚÐ Á GÓÐUM STAÐ

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR ELLERT S. 661-1121 [email protected], SÍMI Á SKRIFSTOFU 570-4800

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.500,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Þar sem um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.750.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

57.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

62.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.500.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.050.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

57.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

63.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

56.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.650.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.750.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.750.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

56.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.650.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

63.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband