30.04.2024 1258149

Söluskrá FastansFífusund 11

530 Hvammstangi

hero

26 myndir

36.900.000

326.260 kr. / m²

30.04.2024 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.05.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

113.1

Fermetrar

Fasteignasala

Borgir

[email protected]
8200788
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borgir  fasteignasala kynnir eignina Fífusund 11, 530 Hvammstangi, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 213-3830 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Fífusund 11 er skráð steypt enda raðhús á tveimur pöllum, með stórum garði /útisvæði, hellulagt að hluta á góðum stað á Hvammstanga. Byggingarár 1984.  Íbúðarrými sem er skiptist í anddyri, eldhús, borðkrók, stofu, 3 svefniherbergi, baðherbergi og þvottahús. Grunnskóli- og leikskóli og sundlaug eru  einungis í mínútna göngufæri.  Birt stærð 113.1 fm.

Nánari upplýsingar veita:
Jóhanna M Jóhannsdóttir í námi til löggildingar, [email protected] sími 8200788 
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, [email protected] sími 6905123


Nánari lýsing 
Efra rými:
Forstofa: Gengið inn í andyri með flísum á gófli og tvöföldum skáp upp í loft. Góðum gluggum og útidyrahurð með gluggum. (rafmagnstafla staðsett í forstofu) 
Geymsla/herbergi: Lítil geymsla með opnanlegum glugga, dúkur á gólfi og hillum á vegg. Einnig hægt að nota sem herbergi. 
Svefnherbergi: Með dúk á gólfi og fjórföldum fataskáp upp í loft. Sólbekkir í glugganum. Gluggar snúa í norðvestur. 
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og part af vegg, sturtuklefi og eldri skápur með vask. Opnanlegur gluggi. 
Eldhús: Með eldri viðarinnréttingu, eldavél af tegundinni Beko með keramik helluborði, viftu og tengi fyrir uppþvottavél, opnanlegur gluggi. Dúkur á gólfi. Góður borðkrókur, þar er horft niður í stofuna. 
Þvottahús/geymsla: Innaf eldhúsi er tengi fyrir þvottavél og þurrkara, lítið milliloft sem hægt er að geyma dót, lagnagrindin er staðsett í þessu rými. Einnig er hægt að ganga út úr húsinu úr þvottahúsinu. 
Bílaplan: Með möl. 

Neðra rými
Gengið niður fimm tröppur, hátt til lofts. 
Stofa: Rúmgóð stofa með dúk á gólfi, gengið út í garð sem snýr til suðversturs. 
Barnaherbergi I: með dúk á gólfi, tvöfölldum fataskáp upp í loft og gluggum sem snúa til suðversturs. Sólbekkir í glugganum.
Barnaherbergi II: með dúk á gólfi, tvöfölldum fataskáp upp í loft og gluggum sem snúa til suðversturs.  Sólbekkir í glugganum. 
Garður: Mjög fínn garður að hluta hellulagður en annars gras.

Eignin er vel skipulögð en þarfnast endurbóta víða.
Ofnakerfið frá Danfoss.
Loftaplötur í loftunum.
Húsið er laust 1.júní 2024 



 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.000 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

37.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband