29.04.2024 1257390

Söluskrá FastansKolagata 1

101 Reykjavík

hero

34 myndir

98.900.000

1.209.046 kr. / m²

29.04.2024 - 39 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.06.2024

1

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

81.8

Fermetrar

Fasteignasala

Híbýli Fasteignasala

[email protected]
585-8800
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:

Afar glæsileg og vönduð 81,8 fm íbúð á 4. hæð í nýlegu (2018) lyftuhúsi við Kolagötu 1 á Hafnartorgi 
Aukin lofthæð er í íbúðinni og innihurðir eru 2,4 m háar sem setur mikinn svip á íbúðina. Eignin er 81,8 fm, þar af geymsla 6,4 fm.

Bókið skoðun hjá Ólafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignasala í síma 865-8515 / [email protected]

Lýsing eignar:
Forstofa:
parket á gólfi, fataskápar.
Eldhús: hvít innrétting með miklu skápa og vinnuplássi, vönduð tæki, eldunareyja með góðu skápaplássi, corian borðplötur á vegginnréttingu og eyju.
Setustofa/borðstofa: opin við eldhús, parket á gólfi, útgengt á rúmgóðar og skjólsælar svalir sem snúa í suður. 
Hjónaherbergi: mjög rúmgott herbergi, parket á gólfi, miklir fataskápar. Inn af hjónaherbergi er baðherbergi: flísar á veggjum og gólfi, upphengt salerni, hvít innrétting undir corian vaskborðplötu, speglaskápur ofan við vaskinn, sturta með glerhlið sem gengið er slétt inn í, vegg innbyggð blöndunartæki eru í sturtunni. 
Gestasalerni
: við forstofu, flísar á veggjum og gólfi, upphengt salerni, hvít innrétting undir corian vaskborðplötu, speglaskápur ofan við vask.
Þvottahús: innan íbúðar, flísar á gólfi, innrétting með tengi fyrir vélar, skolvaskur, skápur undir vask og hillur ofan við vask.

Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara hússins - sameiginlegur bílakjallari er undir húsinu þar sem íbúum gefst kostur á að leigja bílastæði  

Glæsileg eign í hjarta borgarinnar - örstutt í alla helstu verslun og þjónustu í miðbænum og einnig allt það sem Hafnartorg og Austurhöfn hafa uppá að bjóða.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040201

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

111.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.300.000 kr.

040202

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

85.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.500.000 kr.

040203

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

111.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.500.000 kr.

040204

Íbúð á 2. hæð
117

Fasteignamat 2025

107.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.500.000 kr.

040205

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

116.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

106.150.000 kr.

040301

Íbúð á 3. hæð
106

Fasteignamat 2025

100.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.550.000 kr.

040302

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

85.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.600.000 kr.

040303

Íbúð á 3. hæð
125

Fasteignamat 2025

111.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.800.000 kr.

040304

Íbúð á 3. hæð
117

Fasteignamat 2025

107.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.800.000 kr.

040305

Íbúð á 3. hæð
117

Fasteignamat 2025

107.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.650.000 kr.

040401

Íbúð á 4. hæð
106

Fasteignamat 2025

100.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.800.000 kr.

040402

Íbúð á 4. hæð
81

Fasteignamat 2025

85.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

040403

Íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

112.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.000.000 kr.

040404

Íbúð á 4. hæð
121

Fasteignamat 2025

109.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.350.000 kr.

040405

Íbúð á 4. hæð
118

Fasteignamat 2025

107.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.150.000 kr.

040501

Íbúð á 5. hæð
107

Fasteignamat 2025

101.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.300.000 kr.

040502

Íbúð á 5. hæð
82

Fasteignamat 2025

85.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.350.000 kr.

040503

Íbúð á 5. hæð
125

Fasteignamat 2025

112.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.450.000 kr.

040504

Íbúð á 5. hæð
118

Fasteignamat 2025

108.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.550.000 kr.

040505

Íbúð á 5. hæð
118

Fasteignamat 2025

108.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.350.000 kr.

040601

Íbúð á 6. hæð
232

Fasteignamat 2025

232.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

209.700.000 kr.

040602

Íbúð á 6. hæð
176

Fasteignamat 2025

196.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

177.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband