26.04.2024 1256327

Söluskrá FastansKlapparhlíð 20

270 Mosfellsbær

hero

21 myndir

57.900.000

906.103 kr. / m²

26.04.2024 - 28 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.05.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

63.9

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan BÆR

[email protected]
512 3400
Kjallari
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

*FLOTT ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ*
*FRÁBÆR STAÐSETNING*


Fasteignasalan Bær og Páll Guðjónsson, löggildur fasteignasali, sími 512 3400 og Oliver Daði Duffield sími: 866 5085 kynna: falleg íbúð á  jarðhæð í fjölbýli.  Samkvæmt Fasteignaskrá Íslands er íbúð 63,9 fm. Eign byggð árið 2001.

Eignin skiptist í anddyri, svefnherbergi, baðherbergi, gang, eldhús, stofu og pall.

Nánari lýsing:
Anddyri er flísalagt og opið inn í gang. Á hægri hönd frá anddyri er gengið inn í svefnherbergi, rúmgott og bjart. Á hægri hönd fram hjá svefnherbergi er gengið inn á stórt baðherbergi, baðherbergið var tekið og gert upp árið 2018. Stór sturtuklefi, þvottarými með tengi fyrir þvottavél, handklæðaofn og upphengt klósett á móti sturtuklefa. Á enda gangs er gengið inn í stofu. Vinstra megin frá stofu er eldhús, nýlega uppgerð innrétting, keramikhelluborð,  Ísskápur og uppþvottavél. Útgengi út á rúmgóðann pall sem snýr til suðurs. Á gólfum íbúðar eru flísar, nema á baðherbergi en þar eru einnig flísar á veggjum. Nýlega uppgerðar innréttingar, Geymsla fylgir með og gluggar íbúðar eru í góðu standi.

Nánari upplýsingar veitir Oliver Daði Duffield aðstoðarmaður fasteignasala í síma 8665085 eða á tölvupósti [email protected] og Páll Guðjónsson lögg. fasteignasali, [email protected], eða í síma: 512 3400

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Bær vill því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4 til 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
20.400.000 kr.63.90 319.249 kr./m²225544505.12.2012

26.900.000 kr.63.90 420.970 kr./m²225544502.05.2016

35.500.000 kr.63.90 555.556 kr./m²225544527.05.2019

39.600.000 kr.63.90 619.718 kr./m²225544507.01.2021

58.000.000 kr.63.90 907.668 kr./m²225544516.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
125

Fasteignamat 2025

75.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.200.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

57.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.550.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

51.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.400.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
138

Fasteignamat 2025

81.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.950.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

67.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
59

Fasteignamat 2025

50.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.550.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

58.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.400.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

83.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.350.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

69.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.150.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
125

Fasteignamat 2025

76.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.100.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
65

Fasteignamat 2025

52.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.700.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
141

Fasteignamat 2025

83.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband