Söluauglýsing: 1255744

Öldugata 40

101 Reykjavík

Verð

62.900.000

Stærð

64.6

Fermetraverð

973.684 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

53.500.000

Fasteignasala

Pálsson fasteignasala ehf.

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 14 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Palsson Fasteignasala kynnir:

Afar falleg og björt 3ja herbergja íbúði á þriðju hæði í góðu þríbýlishúsi við Öldugötu 40.  Eftirsótt og fjölskylduvæn staðsetning í gamla Vesturbænum.

** 2 svefnherbergi
** Miklar endurbætur á íbúð síðustu 5 ár
** Frábær fyrstu kaup


Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða [email protected]
Hrafnkell Pálmarsson MBA/aðstm. fast. í síma nr 660-1976 eða [email protected]

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð samkv. Þjóðskrá Íslands er 64,6 m2, þar af geymsla 2,8m2. 

Eignin skiptist í hol, eldhús, baðherbergi, tvö rúmgóð herbergi og stofu/borðstofu. Sameiginlegt þvottahús og geymsla í kjallara.

Nánari lýsing
Gengið er upp fallegan stigagang og fyrir framan íbúðina er pallur með skápaplássi.
Hol/anddyri er bjart og leiðir inn í önnur rými íbúðarinnar. Flot á góflum.
Stofa/borðstofa er björt og rúmgóð. Upprunalegir loftilistar og rósettur í loftum. Flot á góflum.
Svefnherbergi I er samliggjandi stofu, rúmgott með góðum skáp. Möguleiki að nýta sem aðra stofu. Upprunalegir loftilistar og rósettur í loftum. Flot á góflum. 
Svefnherbergi II er rúmgott með góðum skápum. Nýtt veggfóður á veggjum. Upprunalegir loftilistar og rósettur í loftum. Flot á góflum. 
Eldhús endurnýjað 2023 með góðri innréttingu og nýjum tækjum, sérsmíðuð borðplata og hillur. Bakarofn og spanhelluborð, flísar milli skápa og borðplötu. Flísar á gólfum.
Baðherbergi endurnýjað 2021, sérsmíðuð innrétting frá HTH, vegghengt klósett, "walk-in" sturta, flísar í hólf og gólf.
Geymsla 2,8m2 er í kjallara
Þvottahús og þurrkherbergi er sameiginlegt í kjallara

Miklar endurbætur hafa farið fram á ibúðinni undanfarin 5 ár.
** Gólf flotað.
** Gömul lög af veggfóðri fjarlægð af veggjum.
** Strigi á útveggjum strekktur. 
** Baðherbergið gert upp vorið 2021. 
** Eldhúsið gert upp vorið 2023. 
** Lagnir endurnýjaðar í eldhúsi og baðherbergi.

Öldugata 40 er sérlega falleg eign í sjarmerandi húsi sem hefur verið vel viðhaldið í gegnum tíðina. . Öflugt húsfélag og og gott samkomulag einkennir stigaganginn. Afar vinsæl og eftirsótt staðsetning í gamla Vesturbænum, rétt við iðandi mannlíf miðbæjarins og höfnina. Stutt er í alla helstu þjónustu.

** Eign sem er vert að skoða **

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband