23.04.2024 1254497

Söluskrá FastansMaríugata 9

210 Garðabær

hero

39 myndir

139.900.000

877.116 kr. / m²

23.04.2024 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.05.2024

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

159.5

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
823 2641
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX /  Júlían J. K. Jóhannsson aðstoðarmaður fasteignasala (sími 823 2641 & [email protected]) og Hörður Björnsson Lgf. kynna: glæsilega 129,4 fm Penthouse íbúð að Maríugötu 9 í Urriðaholti auk 30,1 fm bílskúrs samtals 159,5 fm, staðsett við Urriðavöll - Golfklúbbinn Odd. Íbúðin er á 5. og efstu hæð í nýju húsi, byggt 2023, og samanstendur af 3 svefnherbergjum, góðu alrými, tvennum baðherbergjum auk þrennra svala með glæsilegu útsýni. Íbúðin er skráð 122,7 fm og sérgeymsla skráð 6,4 fm, sérstæður bílskúr fylgir íbúðinni með gluggum, vaski og rafstýrðri hurð sem er skráður 30,4 fm samtals skráð stærð eignar 159,5 fm. 


3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.



- Glæsileg og vönduð penthouse íbúð á 5. og efstu hæð
- Vandaðar innréttingar og aukin lofthæð er í íbúðinni.
- 2 baðherbergi auk sér þvottaherbergis með glugga.
- Eikarparket frá Parka 
- 30,1 fm sérstæður bílskúr með gluggum og vaski auk rafstýrðar bílskúrshurðar.
- 3 góð svefnherbergi með fataskápum
- Þrennar svalir með glæsilegu útsýni


Frekari upplýsingar veitir Júlían J. K. aðstoðarmaður fasteignasala í löggildingarnámi í síma 823 2641 eða á netfanginu [email protected].



Nánari lýsing:
Gengið er inn í rúmgóða forstofu með góðum fataskáp. Eikarparket parket á gólfum.
Innaf forstofu er gestabaðherbergi með upphengdu WC, stílhreinni innréttingu og Walk-in sturtu. Flísar á gólfum.
Á vinstri hönd er gengið í glæsilegt alrými sem inniheldur eldhús, borðstofu og stofu. Stóri og miklir gluggar eru í rýminu sem gera það einstaklega bjart og glæsilegt útsýnið nýtur sín vel. Eikarparket parket á gólfum.
Eldhús með innréttingum frá þýska framleiðandanum Nobilia, span-helluborði, blástursofni, uppþvottavél og innbyggðum kæliskáp. Viftan er yfir helluborði á eyjunni og er hún uppsett með kolasíu.
Útgengt er út á tvennar svalir úr alrými. 
Innaf eldhúsi er sér þvottaherbergi með stílhreinni innréttingu og glugga með opnanlegu fagi. Flísar á gólfum.
Sé sé farið til hægri úr forstofu er gegnið inn á svefnherbergjagang með þremur svefnherbergjum
Rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum. Útgengt er út á góðar suður svalir. Eikarparket parket á gólfum.
Herbergi 2: gott herbergi með skápum. Eikarparket parket á gólfum.
Herbergi 3: gott herbergi með skápum. Eikarparket parket á gólfum.
Rúmgott baðherbergi er á svefnherbergjagangi með góðri og stílhreinni innréttingu auk Walk-in sturtu. Flísar á gólfum auk veggjum í sturtu. 


Byggingaraðili er ÞG Verk. 

Innréttingar í eldhúsi og á baði eru frá þýska framleiðandanum Nobilia og fataskápar eru frá GKS. Nobilia er með framleiðslu í einni fullkomnustu innréttingaverksmiðju í heiminum í dag og framleiðir innréttingar eftir ströngum gæðakröfum. Innréttingarnar eru með ljúflokun á skúffum og skápum. Efri skápar eru svartir en aðrir eldhússkápar eru með dökkri viðaráferð. Lýsing er undir efriskápum í eldhúsum. Borðplötur eru úr efni sem er slitsterkt og endingargott, með vönduðum kantlímingum, sambræddum með laser tækni. Fataskápar eru hvítir.

Eldhús er með tækjum og búnaði frá Bosch, span-helluborði, blástursofni, uppþvottavél og innbyggðum kæliskáp. Seljendur skiptu út bakarofni yfir í vandaðri og betri ofn. Viftan er yfir helluborði á eyjunni og er hún uppsett með kolasíu. 

Baðherbergis- og þvottahúsgólf eru flísalögð sem og veggir inni í sturtu en aðrir veggir málaðir í ljósum lit. Neðri skápar á baði eru með skúffu, efri skápar eru með spegli. Laufen Salernisskálar eru upphengdar með innbyggðum vatnskassa í vegg. Sturtur eru þreplausar með flísalögðum botni og hertu sturtugleri. Handlaugar eru Roca, stálvaskur í eldhúsi er Reginox, blöndunartæki eru frá Damixa og hitastýrð sturtutæki. Þvottahús er í sér rými með glugga.

BÍLSKÚR: Þak er hefðbundið sperruþak klætt með lituðu alusink, einangrað milli sperra. Hörmann bílskúrshurðar og gluggar. Vaskur fylgir bílskúrum.

Frekari upplýsingar veitir Júlían J. K. aðstoðarmaður fasteignasala í löggildingarnámi í síma 823 2641 eða á netfanginu [email protected].

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
133

Fasteignamat 2025

97.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.200.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.550.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
55

Fasteignamat 2025

54.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.950.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

68.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.700.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

98.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.600.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

75.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.300.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
56

Fasteignamat 2025

56.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.000.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

61.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
125

Fasteignamat 2025

97.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.250.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
55

Fasteignamat 2025

56.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
132

Fasteignamat 2025

98.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.600.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

72.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.100.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

61.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.000.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
126

Fasteignamat 2025

96.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.350.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
159

Fasteignamat 2025

105.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.000.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
95

Fasteignamat 2025

76.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
55

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.550.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

61.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
152

Fasteignamat 2025

103.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.600.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
195

Fasteignamat 2025

127.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

117.500.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
159

Fasteignamat 2025

113.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

104.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband