15.04.2024 1250035

Söluskrá FastansLeifsgata 11

101 Reykjavík

hero

12 myndir

75.700.000

832.783 kr. / m²

15.04.2024 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.04.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

90.9

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
8210626
Kjallari

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Albert Bjarni og LIND Fasteignasala kynna: Bjarta og vel staðsetta 3ja-4ra herbergja íbúð á 1. hæð í góðu steinsteyptu fjölbýli í miðbæ Reykjavíkur. EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING. 
Íbúðin skiptist í forstofu herbergi (nú hluti af eldhúsi), eldhús, baðherbergi, svefnherbergi og tvær samliggjandi stofur sem er auðvelt að nýta sem svefnherbergi.

Nánari lýsing:komið er inn um sameiginlegan inngang en þar er gengið inn íbúðina, möguleiki að hafa sér inngang í forstofuherbergi. Hol sem tengir saman öll rýmin, þar er innbyggður fataskápur. Eldhús með rúmgóðum borðkrók (forstofuherbergi), opið á milli í dag. Í eldhúsi er hvít Ikea innrétting og uppvottavél sem fylgir. Samliggjandi stofur með vængjahurð á milli. Hægt að nýta aðra sem stofu eða báðar sem svefnherbergi. Svefnherbergi með innbyggðum fataskápum. Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, glugga og vaskskáp. Parket er á flestum gólfum en án gólfefni í eldhúsi og komin tími á endurnýjun í öðrum rýmum. Sameignlegt þvottahús í kjallara ásamt sér kaldri geymslu undir stiga sem er ekki í fermetratölu eignar. Klóaklagnir hafa verið endurnýjaðar. Gróin garður.

Um er að ræða afar eftirsótta staðsetningu í þessari rólegu götu við Hallgrímskirkju í Reykjavík, göngufæri í miðbæinn.
Verslun og þjónusta í næsta nágrenni ásamt frábærum hjóla- og gönguleiðum. Stutt í útivist, sund og fallegt umhverfi.

Allar nánari upplýsingar veitir Albert Bjarni í síma 8210626 eða á netfanginu [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
22.000.000 kr.90.90 242.024 kr./m²200868619.09.2011

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
56

Fasteignamat 2025

44.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.400.000 kr.

010002

Íbúðarherb í kjall á jarðhæð
21

Fasteignamat 2025

26.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

26.550.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
122

Fasteignamat 2025

81.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.600.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
36

Fasteignamat 2025

40.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að innréttuð hefur verið vinnustofa og snyrting og framhlið breytt á bílskúr á lóð nr. 11 við Leifsgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. september 2022 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2022. Einnig fylgir samþykki meðeigenda dags. 22. desember 2022 og tölvupóstur frá eiganda xxx þar sem samþykki er dregið til baka.

    12.600B

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem er að breyta framhlið og notkun bílskúrs í vinnustofu með snyrtingu, á lóð nr. 11 við Leifsgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. september 2022 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 5.september 2022.

    Vísað til athugasemda.

  3. (fsp) - Breyting á bílskúrNeikvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fáist til þess að breyta bílskúr þannig að í stað bílskúrshurðar komi gluggi og hurð, gluggar á gafli verði endurnýjaðir, innveggir settir upp og sturta og klósett tengt inn á eldri lögn á lóð nr. 11 við Leifsgötu. Erindi fylgja afrit af ljósmyndum teknum af núverandi ástandi bílskúrs og afrit af tölvupósti frá umsækjanda dags. 28. ágúst 2019. Útskrift úr gerðbók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. september 2019.

  4. (fsp) - Breyting á bílskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fáist til þess að breyta bílskúr þannig að í stað bílskúrshurðar komi gluggi og hurð, gluggar á gafli verði endurnýjaðir, innveggir settir upp og sturta og klósett tengt inn á eldri lögn á lóð nr. 11 við Leifsgötu. Erindi fylgja afrit af ljósmyndum teknum af núverandi ástandi bílskúrs og afrit af tölvupósti frá umsækjanda dags. 28. ágúst 2019.

  5. Breyting á bílskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta bílskúr þannig að í stað bílskúrshurðar komi gluggi og hurð, gluggar á gafli verði endurnýjaðir, innveggir settir upp og sturta og klósett tengt inn á eldri lögn. Erindi fylgja afrit af ljósmyndum teknum af núverandi ástandi bílskúrsins.

  6. (fsp) stækkun þakgluggaJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að setja stærri þakglugga, voru 58 x 50 cm verða 140 x 78 cm., á bað og gang risíbúðar í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 11 við Leifsgötu.

    Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband