12.04.2024 1248598

Söluskrá FastansLundarbrekka 4

200 Kópavogur

hero

26 myndir

65.900.000

748.864 kr. / m²

12.04.2024 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.04.2024

2

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

88

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
696-6580
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Torg kynnir: Rúmgóða og fallega 3ja herbergja íbúð á efstu hæð við Lundarbrekku Kópavogi. Skipulag íbúðarinnar er mjög gott og telur hún: Stofu með útgengi á svalir. Eldhús sem er opið við stofu. Tvö svefnherbergi, baðherbergi og hol sem nýtist vel sem sjónvarpshol. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða [email protected]

Lýsing eignar: 
Forstofa: Flísar á gólfi og góður fataskápur
Hol: parketlagt. 
Eldhús: Opið við stofurýmið, þar er nýleg hvít innrétting og fín tæki.
Stofa: Rúmgóð og björt með parketi á gólfi og útgengi á svalir.
Svefngangur: Parketlagt og með stórum fataskáp.
Barnaherbergi: parketlagt. 
Hjónaherbergi: Parketlagt og með stórum fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt og með hvítri innréttingu.  Vegghengt salerni, baðkar með sturtuaðstöðu.
Þvottahús: Sameiginlegt á hæðinni, pláss fyrir þvottavél og þurrkara. 
Sameign: Eigninni fylgir sér geymsla með glugga í sameign sem og hlutdeild í hjólageymslu / vagnageymslu. Húsfélagið á einnig tvær litlar íbúðir á jarðhæð sem er í útleigu.
Lóðin: er fullfrágenging með fjölda malbikaðra bílastæða norðan við húsið og stórri tyrfðri flöt og trjágróðri til suðurs. 

Íbúðin er skráð skv. skrá.is 88 fm, innanmál geymslu er 10,5 fm og er eignin því samtals 98,5 fm. 
Búið er að endurnýja gólfefni, eldhús, bað og fataskápa. Gler er að hluta endurnýjað. Skipt var um alla ofna í íbúðinni 2019.
Húsið var sprunguviðgert og málað að utan 2016.Rafmagnstafla fyrir húsið er ný sem og raflagnir og rafmagnstafla fyrir íbúðina.  Þakjárn er nýendurnýjað. 

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða [email protected]

Fylgdu mér á  Instagram og Facebook til að fá nýjustu upplýsingar um eignir til sölu og aðrar nytsamlegar upplýsingar um fasteignamarkaðinn. Vantar þig hjálp við að finna eign kíktu á https://verdmatfasteigna.is/vid-hjalpum-ther-ad-finna-draumaeignina/ Viltu vita hvers virði þín eign er ? www.verdmatfasteigna.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
18.600.000 kr.88.00 211.364 kr./m²206403905.01.2007

15.300.000 kr.88.00 173.864 kr./m²206403919.11.2010

18.500.000 kr.88.00 210.227 kr./m²206403413.07.2012

18.000.000 kr.88.00 204.545 kr./m²206403417.08.2015

36.400.000 kr.88.00 413.636 kr./m²206403428.12.2017

38.500.000 kr.88.00 437.500 kr./m²206403907.09.2018

53.000.000 kr.88.00 602.273 kr./m²206403414.03.2022

65.000.000 kr.88.00 738.636 kr./m²206403914.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
65.900.000 kr.748.864 kr./m²12.04.2024 - 26.04.2024
1 skráningar
49.900.000 kr.567.045 kr./m²11.02.2022 - 11.03.2022
1 skráningar
36.900.000 kr.419.318 kr./m²06.11.2017 - 11.11.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
92

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.500.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

57.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
65

Fasteignamat 2025

48.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.050.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

58.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.750.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.000.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

67.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

58.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.650.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.650.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.050.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

66.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband