12.04.2024 1248365

Söluskrá FastansKvíslartunga 124

270 Mosfellsbær

hero

33 myndir

138.500.000

610.401 kr. / m²

12.04.2024 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 19.04.2024

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

226.9

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasala Grafarvogs

[email protected]
863-1126
Bílskúr
Heitur pottur
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Kvíslatungu.
Fallegt og bjart raðhús á tveimur hæðum með fjórum svefnherbergjum  á þessum vinsæla stað í Mosfellsbæ.

Neðri hæð
Komið er inn í rúmgóða forstofu með vínyl flísum á gólfi og stórum fataskáp. Innangengt er úr forstofunni í bílskúrinn. Bílskúrinn er með epoxy á gólfi og góðu hilluplássi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Þar er falleg innrétting og walk in sturta.
Svefnherbergin á hæðinni eru  þrjú, þau eru öll rúmgóð með fataskápum.
Þvottahúsið er rúmgott með innréttingu í kringum tæki. Inn af þvottahúsinu er geymsla.
Útgengt er af hæðinni út á stórann, aflokaðann, skjólgóðann pall. Þar er bæði kaldur og heitur pottur.
Efri hæð.
Á milli hæða er teppalagður stigi.
Eldhúsið er með fallegri innrétingu ásamt eyju. Þar er mikið skápapláss og góð vinnuaðsaða.              
Stofan er í björt með stórum gluggum á tvo vegu. Útgengi er úr stofunni út á stórar svalir með fallegu útsýni. Í stofunni er sjónvarpshol þar sem er möguleiki á að bæta við fimmta svefnherberginu.
Rúmgott hjónaherbergi er á hæðinni. Inn af herberginu er gott fataherbergi.
Baðherbergið er með fallegri innréttingu og walk in sturtu.
Bílaplanið fyrir framan húsið er með snjóbræðslukerfi.

Innangengt er úr íbúðinni í bílskúrinn. 
Þetta er virkilega fallegt, vel skipulagt fjölskylduhús á  eftirsóttum stað þar sem vert er að skoða.

Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
[email protected]
www.fastgraf.is

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
64.900.000 kr.226.90 286.029 kr./m²233114601.10.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
53 skráningar
138.500.000 kr.610.401 kr./m²22.02.2024 - 19.09.2024
1 skráningar
64.900.000 kr.286.029 kr./m²04.12.2019 - 21.08.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 54 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Raðhús á 1. hæð
226

Fasteignamat 2025

126.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

126.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband