08.04.2024 1245226

Söluskrá FastansÞorláksgeisli 3

113 Reykjavík

hero

39 myndir

84.900.000

706.911 kr. / m²

08.04.2024 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.04.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

120.1

Fermetrar

Sólpallur
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Þorláksgeisli 3, 113 Reykjavík,íbúð merkt 02-04. Birt stærð 120,1 fm íbúð ásamt 26,6 fm stæði í bílageymslu í góðu fjölbýlishúsi.

*** Stæði í bílageymslu
*** Góð sameiginleg bílastæði
*** Ca 50 fm aflokaður sólpallur
*** Ca 50 fm svalir baka til
*** Eignin er vel staðsett, stutt í skóla og leikskóla. 

Nánari upplýsingar veita:

Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Síma 560-5501
Netfang [email protected]

Helgi Bjartur Þorvarðarson
lögfræðingur - aðstoðar maður fasteignasala.
Síma 770-2023
Netfang [email protected]


Nánari lýsing:
Gengið er inn í forstofu, frá forstofu er geymsla, þvottahús ásamt gengið inn í íbúð. Hurð lokar af íbúð og forstofu. Frá Þvottahúsi er gengið út á ca 50 fermetra hellulagðar svalir. Þegar gengið er inn í íbúð er komið inn í rúmgóða og bjarta stofu, frá stofu er gengið út á 50 fm vandaðan sólpall. Gengið er frá stofu yfir í opið rými þar sem er gott eldhús með eikarinnréttingu og ljósri borðplötu. Þrjú svefnherbergi ásamt baðherbergi. Baðherbergi með bæði sturtuklefa og baðkari. Íbúðinni fylgir önnur geymsla með hillum í kjallara ásamt sameiginlegri hjólageymslu og góðu tæknirými. Bílastæði í bílakjallara og að auki tvö bílastæði á sameiginlegu bílastæði.

Forstofa: Með gráum flísum og skáp.
Eldhús: Góð eikarinnrétting með flísum á vegg ásamt tveim gluggum sem snúa út á sólpall.
Stofa: Björt rúmgóð stofa með parketi og útgengi út á svalir.
Herbergi: Þrjú svefnherbergi með skápum. Stór skápur í  hjónaherbergi. Geymsla í forstofu er með glugga og gæti verið sem 4.ða svefnherbergið.
Baðherbergi: Með ljósum flísum á veggjum og gólfi, baðkari og sturtuklefa. Hvítar innréttingar og upphengt salerni.
Gólfefni: Parket er á stofu, eldhúsi og svefnherbergjum. Flísar á baðherbergi, forstofu og þvottahúsi.
Þvottahús: Með ljósum flísum á gólfi, hillum og aðstöðu fyrir þvottavél og þurkara.
Svalir: Gengið út á 53fm svalir frá þvottahúsi.
Sólpallur: Vandaður ca 50 fm sólpallur með hlið út á lóð. Sólin er frá morgni fram á kvöld.
Geymsla: Tvær geymslur, önnur staðsett í forstofu íbúðar og hin í kjallara.
Sameign: Hjólageymsla og tæknirými. Í hjólageymslu eru geymslur.
Bílakjallari: Stæði í bílastæðakjallara, alls 26 fm
Bilastæði: Tvö stæði fylgja íbúðinni skv lóðarleigusamning á sameigninlegu bílastæði.

Stutt er í þrjá leikskóla og tvo grunnskóla. Nokkuð er um dagmæður á svæðinu. Frábær útivistasvæði í nágrenni íbúðar.
Niðurlag: Góð eign á frábærum stað í Grafarholti. Íbúðin sjálf er björt og vel um gengin. Eign sem vert er að skoða! 
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ -  Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010204

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

79.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.900.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
122

Fasteignamat 2025

81.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
124

Fasteignamat 2025

76.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.500.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

79.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.750.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
124

Fasteignamat 2025

79.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.750.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
127

Fasteignamat 2025

81.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband