03.04.2024 1242256

Söluskrá FastansHeiðarholt 6

230 Reykjanesbær

hero

13 myndir

45.000.000

534.442 kr. / m²

03.04.2024 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.04.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

84.2

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
7737617
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Sigrún Ragna og Lind fasteignasala kynna í einkasölu 84.2 fm íbúð á þriðju hæð að Heiðarholti 6, 230 Reykjanesbær.

Nánari upplýsingar veitir Sigrún Ragna Sigurðardóttir löggiltur fasteignasali, í síma 7737617, tölvupóstur [email protected].

Nánari lýsing:
Forstofa með skápum
Eldhús með sprautulakkaðri innréttingu, helluborði, háf nýlegur ofn, ískápur fylgir með.
Gangur/hol með parketi á gólfi.
Stofa er rúmgóð með útgengi út á svalir.
Tvö svefnherbergi í góðri stærð, skápar í öðru herberginu.
Baðherbergi með baðkari og sturtuhengi, ofn, salerni innrétting og speglaskápur, tengi fyrir þvottavél. Byrjað var á endurbótum á baðherbergi, ekki lokið.
Sameiginleg hjólageymsla.
Myndavéladyrasími
Stigagangur nýlega teppalagður og málaður.


! Járn á þaki endurnýjað
! Lagnir endurnýjaðar


Á neðstu hæð er geymsla sem tilheyrir íbúðinni og einnig þurrkherbergi og hjólageymsla sem er í sameign. 
Aðeins farið a
ð sjá á parketi,einnig er komið að viðhaldi á glugga og gleri í stofuglugga.
Góð eign sem vert er að skoða.

Húsgjöld eignarinnar eru kr. 20.000 á mánuði. Innifalið í húsgjöldum er almennur rekstur, allur hitakostnaður, rafmagn í sameign, þrif sorpgeymslu og húseigandatrygging. 


Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 


Eignin er staðsett stutt frá grunn- og leikskóla ásamt íþróttasvæði í göngufæri við miðbæ Keflavíkur.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LIND fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
* Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila.
* Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
* Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
* Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.











 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
13.000.000 kr.84.20 154.394 kr./m²208873512.06.2006

14.300.000 kr.84.20 169.834 kr./m²208872820.12.2007

14.900.000 kr.84.20 176.960 kr./m²208873530.01.2014

15.120.000 kr.84.20 179.572 kr./m²208872825.03.2014

13.000.000 kr.84.20 154.394 kr./m²208873003.06.2015

15.600.000 kr.84.20 185.273 kr./m²208873316.08.2016

18.500.000 kr.84.20 219.715 kr./m²208872820.10.2016

25.200.000 kr.84.20 299.287 kr./m²208873310.07.2020

26.900.000 kr.84.20 319.477 kr./m²208872819.05.2021

35.000.000 kr.84.20 415.677 kr./m²208873519.09.2022

43.000.000 kr.84.20 510.689 kr./m²208873531.05.2024

48.000.000 kr.84.20 570.071 kr./m²208872815.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
47.900.000 kr.568.884 kr./m²30.09.2024 - 01.10.2024
1 skráningar
48.400.000 kr.574.822 kr./m²27.07.2024 - 16.08.2024
4 skráningar
45.000.000 kr.534.442 kr./m²25.03.2024 - 01.04.2024
4 skráningar
36.500.000 kr.433.492 kr./m²26.08.2022 - 09.09.2022
2 skráningar
38.900.000 kr.461.995 kr./m²15.07.2022 - 01.08.2022
1 skráningar
39.900.000 kr.473.872 kr./m²21.06.2022 - 22.07.2022
1 skráningar
27.800.000 kr.330.166 kr./m²12.04.2021 - 07.05.2021
3 skráningar
25.900.000 kr.307.601 kr./m²02.05.2017 - 13.05.2017
1 skráningar
16.500.000 kr.195.962 kr./m²20.05.2016 - 31.05.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 18 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

43.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
46

Fasteignamat 2025

29.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

26.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

43.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.500.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

36.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.100.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

43.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

42.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.000.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
65

Fasteignamat 2025

35.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.650.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

42.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband