02.04.2024 1241899

Söluskrá FastansHverfisgata 33

101 Reykjavík

hero

9 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

02.04.2024 - 52 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.05.2024

0

Svefnherbergi

3

Baðherbergi

825.1

Fermetrar

Fasteignasala

Stórborg

[email protected]
8952049
Kjallari

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Stórborg kynnir:
Hverfisgata 33 í Reykjavík ( heildareignin ), steinsteypt atvinnuhúsnæði, var byggð árið 1965. 
Eignin skiptist í tvo hluta; neðri hluta sem er með fastanúmer 200 3057 og efri hluti 223 9638.
Möguleiki að kaupa í sitt hvoru lagi.
 
Neðri hluti - 200 3057 ( selst sér eða saman með efri hluta).
Eigandi R101 ehf., kt. 470213-0430.
Þessi eignarhluti er jarðhæð og kjallari eignarinnar, atvinnuhúsnæði samtals 359,5 fm, þjónusturými 221, 9 merkt 010001 og þjónusturými merkt 010101 137,6 fm.
Jarðhæð skiptist í bar, sal og salerni en kjallari í eldhús, lítinn sal og salerni.
Fasteignamat eignarinnar fyrir 2023 er kr. 136.150.000 og brunabótamat er kr. 148.650.000.
Húsnæðið var árið 2018 innréttað undir veitinga- og skemmtistað. Þarna hefur verið rekinn vínveitingastaðurinn Miami Bar. 

Húsnæðið er í góðu ásigkomulag.

Efri hluti - 223 9638
Eigandi Skúlagarður hf., kt. 500588-1799.
Þessi eignarhluti er 2. og 3. hæð, skrifstofuhúsnæði, samtals 465, 6 fm, eignarhluti 010201.
Hæðirnar skiptast í fjölmargar skrifstofur, fundarsal og minni fundarherbergi, eldhús og salerni.
Fasteignamat eignarinnar fyrir 2023 er kr. 167.600.000 og brunabótamat er kr. 227.550.000.

Möguleikar
Í húsnæðinu er mikil og stór sameign, samtals um 125 fm en skipt eignarhald hefur staðið bættri nýtingu þess fyrir þrifum. 
 
Með hliðsjón af hæð húsa í grennd Hverfisgötu 33, má telja næsta víst að leyfi fáist fyrir því að byggja hæð ofan á Hverfisgötu 33. Myndi þá bætast við um 200 fm rými á efstu hæðina.(óstaðfest)

Nánari upplýsingar veitir Stefán Hrafn , í síma 8952049 , tölvupóstur [email protected].

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Skrifstofa á 1. hæð
359

Fasteignamat 2025

139.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

136.150.000 kr.

010201

Skrifstofa á 2. hæð
465

Fasteignamat 2025

172.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

167.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Loka hurð - 1.hæð og breyta rými 0005Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að loka hurð á 1. hæð milli rýma 0101 og 0104 og í kjallara er verið að sýna eignarmörk samkvæmt eignarmörkum í húsinu á lóð nr. 33 við Hverfisgötu. Eignaskiptayfirlýsing dags. 9. apríl 1999 fylgir erindi.

  2. Breytingar á BN054545 v/lokaúttektarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN054545 þannig að fyrirkomulagi snyrtinga er breytt og þeim fækkað um eitt, gestafjölda er breytt í 105, hurð úr sal inn á gang 0104 er snúið sem og hurð í flóttaleið í kjallara, í húsi á lóð nr. 33 við Hverfisgötu.

  3. Breytingar á erindi BN054545 vegna lokaúttektarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN054545 þannig að hurð úr sal inn á gang 0104 er snúið sem og hurð í flóttaleið í kjallara, út- neyðarlýsing sett við hringstiga niður í kjallara og skipulag í salerni fatlaðra er breytt í húsinu á lóð nr. 33 við Hverfisgötu.

  4. Veitingastaður í flokki II tegund FSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að opna veitingastað í flokki II tegund F fyrir 130 gesti á 1. hæð og í kjallara í húsi á lóð nr. 33 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2018.

  5. Veitingastaður í flokki II tegund FFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að opna veitingastað í flokki II tegund F fyrir 130 gesti á 1. hæð og í kjallara í húsi á lóð nr. 33 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2018.

  6. Veitingastaður í flokki II tegund FFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að opna veitingastað í flokki III tegund F fyrir 130 gesti á 1. hæð og í kjallara í húsi á lóð nr. 33 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2018.

  7. Veitingastaður í flokki IIIFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að opna veitingastað í flokki III tegund F fyrir 130 gesti á 1. hæð og í kjallara í húsi á lóð nr. 33 við Hverfisgötu.

  8. Innrétta veitingastaðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 75 gesti á 1. hæð og í kjallara og fyrir útiveitingar á sumrin fyrir 25 gesti við vesturhlið húss á lóð nr. 33 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. mars 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27 febrúar 2013.

  9. Innrétta veitingastaðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 75 gesti á 1. hæð og í kjallara og fyrir útiveitingar á sumrin fyrir 25 gesti við vesturhlið húss á lóð nr. 33 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. mars 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27 febrúar 2013.

  10. Innrétta veitingastaðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að

  11. Innrétta veitingastaðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. febrúar 2013 þar sem sótt er um leyfi til að

  12. Innrétta veitingastaðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband