02.04.2024 1241759

Söluskrá FastansTúngata 44

820 Eyrarbakki

hero

31 myndir

48.800.000

520.811 kr. / m²

02.04.2024 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.04.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

93.7

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý kynna Túngata 44a, 820 Eyrarbakki. Fallegt og sjarmerandi mikið uppgert 93,7fm einbýlishús á 3 hæðum á afar fallegum og rólegum. Húsið er byggt árið 1905 og er bárujárnsklætt timburhús á 3 hæðum, aðalhæð, ris og kjallari. Eignin skiptist í: Á fyrstu hæð er svefnherbergi með hjónarúmi, stofa, nýuppgert eldhús og baðherbergi með hita í gólfi. Efri hæðin er töluvert undir súð. Það er nú nýtt sem svefnherbergi. Í kjallara er lofhæð ca. 160cm. Þar gott geymslurými og lagnagrind hússins. Nýbúið er að skipta um járn á þakinu. Frábær staðsetning í rólegum, fallegum og sjarmerandi bæ á suðurlandinu. Stutt í fallega og sögufræga staði eins og Þingvelli, Geysi, Skógarfoss o.m.fl. Þá er aðeins tæplega klukkutíma akstur til borgarinnar og Selfoss í aðeins um korters akstursfæri. Eignin hefur að hluta verið nýtt til útleigu á Airbnb og fengið afar góða dóma eða 4,73⭐️

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða [email protected]

Eignin Túngata 44a er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 220-0305, birt stærð 93.7 fm. Birtir fermetrar eru eftir eldri mælingu og ekki í samræmi við núverandi byggingareglugerð. Lofthæð í kjallara er um 160cm. Birtir fermetrar eru heildar fermetrar eða brúttó fermetrar.

Fyrsta hæð:
Á aðalhæðinni er svefnherbergi, sjarmerandi og hugguleg stofa með góðri tengingu við nýlega uppgert eldhús. Eldhús með fallegri ljósri innréttingu með efri og neðri skápum, bakaraofni, spanhelluborði og vask. Viðarplata á eldhúsbekk. Baðherbergið er afar fallega uppgert með fallegum flísum á gólfi og stórum hluta veggja. Opin sturta með innfeldum tækjum og glerskilrúmi. Borðhandlaug ofan á baðinnréttingu með tveimur skúffum, upphengt klósett, skápur ásamt aðstöðu fyrir þvottavél.

Gólefni:
Viðarplankar í stofu, herbergi og gangi. Gólf flotað í eldhúsi. Flísar á gólfi í baðherbergi.

Ris:
Opið rými. Nýtt í dag sem svefnherbergi.

Gólefni: Viðarplankar á gólfi.

Kjallari:
Skráð sem geymsla.

Fallegt og sjarmerandi einbýlishús á Eyrabakka. Fallegur og rólegur bær í grend við Höfuðborgina, Selfoss ásamt fjölda vinsælla kennileita eins og gullna hringinn, svörtu strendurnar milli Eyrabakka og Stokkseyri, Skógarfoss o.fl. 

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Ekki tókst að sækja fleiri auglýsingar

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. LóðaruppdrátturSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Bræðraborgarstígs 23 og 23A og Túngötu 44 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 24.04.2020. Lóðin Bræðraborgarstígur 23A (staðgr. 1.137.002 og landeignarnr. L100634) er 217 m². Bætt 1 m² við lóðina frá lóðinni Bræðraborgarstíg 23 (staðgr. 1.137.002 og L100634). Teknir 1 m² af lóðinni og bætt við lóðina Túngötu 44 (staðgr. 1.137.001 og landeignarnr. L100633. Lóðin Bræðraborgarstígur 23A (staðgr. 1.137.002 og landeignarnr. L100634) verður 217 m² Lóðin Bræðraborgarstígur 23 (staðgr. 1.137.003 og landeignarnr. L100635) er talin hjá Þjóðskrá Íslands. 444,7 m². Lóðin reynist 442 m². Teknir 1 m² af lóðinni og bætt við lóðina Bræðraborgarstíg 23A (staðgr. 1.137.002 og landeignarnr. L100634). Lóðin Bræðraborgarstígur 23 (staðgr. 1.137.003 og landeignarnr. L100635) verður 441 m². Lóðin Túngata 44 (staðgr. 1.137.001 og landeignarnúmer L100633) er 326 m². Bætt 1 m² við lóðina frá lóðinni Bræðraborgarstíg 23A (staðgr. 1.137.003 og landeignarnr. L100635). Lóðin Túngata 44 (staðgr. 1.137.001 og landeignarnúmer L100633) verður 327 m². Sjá hæstaréttardóm nr. 79/2001.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

  2. LóðamarkabreytingSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki fyrir breytingu á lóðamörkum lóðarinnar nr. 44 við Túngötu samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti Framkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar dags. 1. júní 2007.

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

  3. (fsp) stækkun lóðarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist fyrir stækkun lóðarinnar nr. 44 við Túngötu.

    Málinu vísað til skipulagsráðs

  4. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 44 við Túngötu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband