30.03.2024 1240799

Söluskrá FastansRauðarárstígur 1

105 Reykjavík

hero

27 myndir

89.900.000

806.278 kr. / m²

30.03.2024 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.04.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

111.5

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
864-0061
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Sigrún Gréta hjá RE/MAX kynnir 4ra herb. þakíbúð á Rauðarárstíg 1 í miðbæ Reykjavíkur. Útsýni er úr íbúð að Snæfellsjökli til Vesturs og Hallgrímskirkjuturni til suðurs. Eignin er stærri en fermetrar segja til um. Aftan við hús er gróinn garður með leiktækjum. Stutt er í skóla og alla þjónustu, veitingastaði og verslanir. 
Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og þvottahús. Heildareignin er skráð hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun 111,5 m2. Íbúðin er tóm og laus til afhendingar.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Gréta í síma 864-0061 / [email protected] 

*VINSAMLEGA BÓKIÐ TÍMA Í OPIÐ HÚS 4. APRÍL MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

Söluyfirlit má nálgast hér
Nánari lýsing:
Forstofa er inn af teppalagðri sameign. Innan íbúðar er komið inn á parketlagt gólf. Innskot í vegg fyrir yfirhafnir.
Stofa er rúmgóð og björt. Gluggar eru bogadregnir með útsýni út á sjó til vesturs. Sést að Snæfellsjökli og Akrafjalli.
Eldhús er í opnu rými með borðstofu, stúkað af með lágreistum léttum vegg. Hvít L laga innrétting með eikarborðplötu. Ljósar gólfflísar.
Herbergi I er inn af eldhúsi. Útgengi er út á s-svalir. Léttur fataskápur með möttum glerhurðum fylgir. Parket á gólfi.
Herbergi II er inni á herbergisgangi og snýr til norðurs. Parket á gólfi.
Herbergi III er innst á herbergisgangi og snýr gluggi út í garð. Útgengi er úr því herbergi á svalir sem vísa út í garð til suðurs.
Baðherbergi var endurnýjað árið 2023. Svartar náttúruflísar á gólfi og hvítar veggflísar. Innrétting með handlaug, upphengt salerni, hvítur handklæðaofn og walk-in sturta. Gluggi er á baðherbergi.
Geymsla er innan íbúðar og án gólfefna.
Þvottahús er inn af eldhúsi. Plötur á gólfi.
Garður snýr til suðurs. Honum tengist stórt grænt svæði með leiktækjum. Framan við hús er nýlega búið að laga stéttar og götu. Virkilega snyrtilegt og rafmagnshleðslustöðvar fyrir almenning eru framan við hús.
Skv. þinglýstri eignaskiptayfirlýsingu er þessi eign skráð minni en fram kemur í gögnum HMS. Ný eignaskiptayfirlýsing hefur verið gerð og er þar þessi íbúð skráð 121,8 m2, en henni hefur ekki verið þinglýst.
Gólfefni á íbúð er að mestu parket og flísar. Léttir fataskápar í herbergjum geta fylgt.

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila. Reiknast af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald eftir gjaldskrá lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.500.000 kr.111.50 210.762 kr./m²200959916.08.2007

76.500.000 kr.111.50 686.099 kr./m²200959902.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Geymsla á jarðhæð
33

Fasteignamat 2025

11.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.450.000 kr.

010101

Verslun á 1. hæð
122

Fasteignamat 2025

40.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.900.000 kr.

010102

Verslun á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

30.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.950.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

57.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

60.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

55.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

78.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband