27.03.2024 1240114

Söluskrá FastansHverfisgata 100

101 Reykjavík

hero

45 myndir

55.900.000

1.186.837 kr. / m²

27.03.2024 - 30 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.04.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

47.1

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
899-8815
Lyfta
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Glæsilegar nýjar íbúðir í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum, innbyggðum eldhústækjum og gólfefnum. 

Bókið skoðun. Sýnum samdægurs. Allar upplýsingar gefur Kári Sighvatsson löggiltur fasteignasali, sími 899-8815, [email protected] 

Um er að ræða nánar tiltekið íbúð 102 við Hverfisgötu 100, 101 Reykjavík. 2ja herbergja íbúð. Samkvæmt Fasteignaskrá HMS er eignin skráð samtals 47,1 fm, þar af er íbúðarrými 42,8 fm og sérgeymsla er 4,3 fm. Íbúðin skiptist í eldhús og stofu í alrými, svefnherbergi og baðherbergi. Sérgeymsla fylgir íbúðinni. Sérafnotaflötur í suður. Sérinngangur. ATH. myndir eru úr sýningaríbúð nr. 201.

*** Sækja söluyfirlit ***

* Hverfisgata 100 er glæsilegt 12 íbúða fjölbýlishús á 4 hæðum. Stærðir íbúða eru frá 37,1-93,9 fm. Sérgeymsla fylgir öllum íbúðum. 
* Frábær staðsetning í miðbæ Reykjavíkur. Gott útsýni er úr mörgum íbúðum. 
Frágangur íbúða að innan: Vandaðar innréttingar frá Voke3 í eldhúsi, á baði og í herbergjum (söluaðili er Voke-III á Íslandi ehf). Íbúðirnar afhendast fullbúnar með tækjum og gólfefnum. Eldhúsraftæki frá Electrolux, ísskápur og uppþvottavél eru innbyggð. Harðparket á gólfum herbergja og í alrými. Gólf á baðherbergjum og þvottahúsum eru flísalögð. 
Frágangur utanhúss: Sameign, stigagangur og lyftuhús ásamt útveggjum og burðarveggjum fyrstu hæðar er úr járnbetnri steinsteypu. Ofan á steypta plötu yfir fyrstu hæð leggjast timbureiningar fyrir 2., 3. og 4. hæð. Fyrsta hæð er einangruð að innan en á hæðum 2-4 eru einangraðar timbureiningar klæddar viðhaldsléttri álklæðningu að utan. Timbur/ál gluggar með hljóðeinangrandi gleri sem snýr að Hverfisgötu. 
Hiti og rafmagn: Hiti er sameiginlegur og reiknast samkvæmt hlutfallstölu en rafmagn er á sérmæli fyrir hverja íbúð. 
Skipulagsgjald: Kaupandi greiðir skipulagsgjald (0,3% af endanlegu brunabótamati). 

Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26. gr. laga nr. 40/2002 um fasteignakaup og 25. gr. laga nr. 26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í.

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
55.500.000 kr.47.10 1.178.344 kr./m²200529509.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020001

Íbúð á jarðhæð
52

Fasteignamat 2025

28.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

26.150.000 kr.

020101

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

36.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
44

Fasteignamat 2025

30.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

30.800.000 kr.

030101

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

83.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.950.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

42.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

38.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN060440, niðurrif á útveggjum 2. hæðar ásamt plötu yfir 1. hæð núverandi húsa á lóð nr. 100 við Hverfisgötu. Erindi fylgir áætlun um meðhöndlun á byggingar- og niðurrifsúrgangi dags. 11. ágúst 2022 og endurskoðun umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10. ágúst 2022. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. september 2022 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags 1. september 2022. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2022.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN060440, niðurrif á útveggjum 2. hæðar ásamt plötu yfir 1. hæð núverandi húsa á lóð nr. 100 við Hverfisgötu. Erindi fylgir áætlun um meðhöndlun á byggingar- og niðurrifsúrgangi dags. 11. ágúst 2022 og endurskoðun umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10. ágúst 2022. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. september 2022 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags 1. september 2022. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2022.

    Með vísan í umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2022.

  3. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN060440 þannig að byggingarefni efri hæða verður úr forsmíðuðum timbureiningum, klætt bárujárni á lóð nr. 100 við Hverfisgötu. Erindi fylgir greinargerð um brunahönnun dags. 12. júlí 2022 og yfirlit breytinga.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Afgreiðist með sömu stimplum og stofnerindi.

  4. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN060440, niðurrif á útveggjum 2. hæðar ásamt plötu yfir 1. hæð núverandi húsa á lóð nr. 100 við Hverfisgötu. Erindi fylgir áætlun um meðhöndlun á byggingar- og niðurrifsúrgangi dags. 11. ágúst 2022 og endurskoðun umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10. ágúst 2022.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

  5. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN060440 þannig að byggingarefni efri hæða verður úr forsmíðuðum timbureiningum, klætt bárujárni á lóð nr. 100 við Hverfisgötu. Erindi fylgir greinargerð um brunahönnun dags. 12. júlí 2022 og yfirlit breytinga.

    Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.

  6. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN060440 þannig að byggingarefni efri hæða verður úr forsmíðuðum timbureiningum, klætt bárujárni á lóð nr. 100 við Hverfisgötu. Erindi fylgir greinargerð um brunahönnun dags. 12. júlí 2022.

    Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits. 8

  7. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja ofan á hús og innrétta 12 íbúðir á fjórum hæðum og geymslu á einni hæð með þaksvölum á baklóð við hús á lóð nr. 100 við Hverfisgötu. Eftir stækkun, mhl. 01, 779,6 ferm., 2.322,5 rúmm. Mhl. 02, 57,4 ferm., 171,6 rúmm. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 11. janúar 2022 og greinargerð um hljóðvist dags. 10. febrúar 2022. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. mars 2022 fylgir erindi. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 21. mars 2022. Erindi fylgir afrit umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. janúar 2021, afrit af deiliskipulagsuppdrætti dags. 16. september 2021, óundirritað hæðarblað dags. mars 2022, afrit bréfs landupplýsingadeildar dags. 11. mars 2022 og breyttur lóðaruppdráttur dags. 1. mars 2022 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24. mars 2022.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. 7

  8. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja ofan á hús og innrétta 12 íbúðir á fjórum hæðum og geymslu á einni hæð með þaksvölum á baklóð við hús á lóð nr. 100 við Hverfisgötu. Eftir stækkun, mhl. 01, 779,6 ferm., 2.322,5 rúmm. Mhl. 02, 57,4 ferm., 171,6 rúmm. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 11. janúar 2022 og greinargerð um hljóðvist dags. 10. febrúar 2022. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. mars 2022 fylgir erindi. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 21. mars 2022. Erindi fylgir afrit umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. janúar 2021, afrit af deiliskipulagsuppdrætti dags. 16. september 2021, óundirritað hæðarblað dags. mars 2022, afrit bréfs landupplýsingadeildar dags. 11. mars 2022 og breyttur lóðaruppdráttur dags. 1. mars 2022 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24. mars 2022.

    Vísað til athugasemda.

  9. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja ofan á hús og innrétta 12 íbúðir á fjórum hæðum og geymslu á einni hæð með þaksvölum á baklóð við hús á lóð nr. 100 við Hverfisgötu. Stækkun: xx,x ferm., xx,x rúmm. Eftir stækkun, mhl. 01, A-rými: 779,6 ferm., 2.281,9 rúmm. B-rými: 42,8 ferm. Mhl. 02, A-rými: 58 ferm., 161,6 rúmm. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 11. janúar 2022 og greinargerð um hljóðvist dags. 10. febrúar 2022. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. mars 2022 fylgir erindi. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 21. mars 2022.

    Vísað til athugasemda.

  10. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skipta lóðinni Hverfisgötu 100A í tvö hluta, þar sem annar hlutinn er sameinaður lóðunum Hverfisgötu 98A og 100 í eina lóð, Hverfisgötu 100, en hinn hlutinn er gerður að sér lóð, Hverfisgötu 100C, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 11.03.2022. Lóðin Hverfisgata 98A (staðgr. 1.174.102, L101580) er skráð 129,8 m². Lóðin reynist við hnitsetningu 126 m². Teknir 126 m² af lóðinni og bætt við lóðina Hverfisgötu 100 (staðgr. 1.174.103, L101581). Lóðin Hverfisgata 98A (staðgr. 1.174.102, L101580) verður 0 m² og verður afskráð. Lóðin Hverfisgata 100 (staðgr. 1.174.103, L101581) er skráð 121,6 m². Lóðin reynist við hnitsetningu 126 m². Bætt 126 m² við lóðina frá lóðinni Hverfisgötu 98A (staðgr. 1.174.102, L101580). Bætt 149 m² við lóðina frá lóðinni Hverfisgötu 100A (staðgr. 1.174.104, L101582). Lóðin Hverfisgata 100 (staðgr. 1.174.103, L101581) verður 401 m². Lóðin Hverfisgata 100A (staðgr. 1.174.104, L101582) er skráð 419 m². Lóðin reynist við hnitsetningu 421 m². Teknir 272 m² af lóðinni og lagðir til nýrrar lóðar Hverfisgötu 100C (staðgr. 1.174.131, L224089). Teknir 149 m² lóðinni og lagðir til lóðarinnar Hverfisgötu 100 (staðgr. 1.174.103, L101581). Lóðin Hverfisgata 100A (staðgr. 1.174.104, L101582) verður 0 m² og verður afskráð. Ný lóð Hverfisgata 100C (staðgr. 1.174.131, L224089). Lagðir 272 m² til lóðarinnar frá lóðinni Hverfisgötu 100A (staðgr. 1.174.104, L101582). Lóðin Hverfisgata 100C (staðgr. 1.174.131, L224089) verður 272 m². Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulagsráði þann 01.06.2005, samþykkt í borgarráði þann 09.06.2005 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 11.08.2005. Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 12.01.2022, samþykkt í borgarráði þann 20.01.2022 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25.02.2022.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. 19

  11. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja ofan á hús og innrétta 12 íbúðir á fjórum hæðum og geymslu á einni hæð með þaksvölum á baklóð við hús á lóð nr. 100 við Hverfisgötu. Stækkun: xx,x ferm., xx,x rúmm. Eftir stækkun, mhl. 01, A-rými: 779,6 ferm., 2.281,9 rúmm. B-rými: 42,8 ferm. Mhl. 02, A-rými: 58 ferm., 161,6 rúmm. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 11. janúar 2022 og greinargerð um hljóðvist dags. 10. febrúar 2022.

    Vísað til athugasemda. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

  12. MæliblaðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti með staðgr. 1.174.1 vegna lóðanna Hverfisgötu 98A, Hverfisgötu 100, Hverfisgötu 100A og Laugavegs 87 eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsinga-deildar dagsettum 22.02. 2016. Nú hnitsetur Landupplýsingadeild lóðirnar í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, eftir rannsóknarvinnu á gögnum í safni Landupplýsingadeildar og á staðnum. Lóðin Hverfisgata 98A (staðgr. 1.174.102, landnr. 101580 ), er talin 129,8 m2, lóðin reynist 126 m2. Lóðin Hverfisgata 100 (staðgr. 1.174.103, landnr. 101581 ), er talin 121,6 m2, lóðin reynist 126 m2. Lóðin Hverfisgata 100A (staðgr. 1.174.104, landnr. 101582 ), er talin 419,0 m2, lóðin reynist 421 m2. Lóðin Laugavegur 87 (staðgr. 1.174.123, landnr. 101598 ), er talin 319,4 m2, lóðin reynist 313 m2. Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulagsráði þann 01. 06. 2005, samþykkt í borgarráði þann 09. 06. 2005 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 11. 08. 2005. Sjá þinglýst skjal nr. 411-T-005641/2014, fyrir lóðina Laugaveg 87. Umbeiðandi: Sjá meðfylgjandi afrit af tölvupóstum um þessar lóðir, dags. 25-27 jan. 2016.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010

  13. Áður gerð íbúðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og áður gerðri íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 100 við Hverfisgötu. Innra skipulagi á annarri og þriðju hæð hússins hefur einnig verið breytt. Virðingargjörð dags. 15. desember 1923 og afsal dags. 11. júní 1971 fylgja erindinu. Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 26. október 2001 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda dags. 25 október 2001 fylgir erindinu.

  14. Áður gerð íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og áður gerðri íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 100 við Hverfisgötu. Innra skipulagi á annarri og þriðju hæð hússins hefur einnig verið breytt. Virðingargjörð dags. 15. desember 1923 og afsal dags. 11. júní 1971 fylgja erindinu. Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 26. október 2001 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda dags. 25 október 2001 fylgir erindinu.

  15. Áður gerð íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og áður gerðri íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 100 við Hverfisgötu. Innra skipulagi annarrar og þriðju hæðar hefur verið breytt. Virðingargjörð dags. 15. desember 1923 og afsal dags. 11. júní 1971 fylgja erindinu. Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 26. október 2001 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda dags. 25 október 2001 fylgir erindinu.

  16. Áður gerð íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og áður gerðri íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 100 við Hverfisgötu. Innra skipulagi annarrar og þriðju hæðar hefur verið breytt. Virðingargjörð dags. 15. desember 1923 og afsal dags. 11. júní 1971 fylgja erindinu. Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 26. október 2001 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda dags. 25 október 2001 fylgir erindinu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband