27.03.2024 1239792

Söluskrá FastansLækjasmári 6

201 Kópavogur

hero

29 myndir

71.900.000

760.042 kr. / m²

27.03.2024 - 23 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 19.04.2024

2

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

94.6

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
696-6580
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Torg kynnir: Fallega bjarta þriggja herbergja og vel skipulagða íbúð á 8. hæð í góðu lyftuhúsi. Mikið og gott útsýni. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu eins og skóla, leikskóla, íþróttir, útivistarsvæði og þjónustu við aldraða í Gullsmára. 
Samkvæmt fasteignayfirliti frá Þjóðskrá Íslands er eignin í heildina skráð 94,6 fm á stærð og skiptist í 89,8 fm íbúð, 4,8 fm geymslu.

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða [email protected]

Forstofa: Fataskápur, myndavéladyrasími. 
Stofa: Rúmgóð og björt. Mikið og fallegt útsýni. Svalir: Flísar á gólfi, yfirbyggðar að hluta. Útsýni til suðurs og austurs.
Eldhús: Með dökkum innréttingum, borðkrókur við glugga. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, gott skápapláss.
Herbergi: Auðvelt að setja upp barnaherbergi/ sjónvarpsherbergi. Í dag er herbergið notað sem hluta af stofunni.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og upp á veggi, innrétting með góðu skápaplássi, handlaug og krani, handklæðaofn, sturtai, tengi fyrir þvottavél.
Þvottahús: Er innan íbúðar, flísar á gólfi, hillur og skolvaskur. Tengi fyrir þvottavél.
Geymsla: Sér geymsla í kjallara 4,8 fm.
Hjóla- og vagnageymsla: sameiginleg í sameign.

Tvær lyftur eru í stigagangnum og sameignin er vönduð og snyrtileg. Innangengt er í bílageymslu. Húsið er klætt að utan og allur frágangur utanhúss er vandaður. Næg bílastæði eru við húsið, rafmagnshleðslur eru einnig á lóð. Nýbúið að leggja teppi á stigaganginn.

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða [email protected]

Fylgdu mér á  Instagram og Facebook til að fá nýjustu upplýsingar um eignir til sölu og aðrar nytsamlegar upplýsingar um fasteignamarkaðinn. Vantar þig hjálp við að finna eign kíktu á https://verdmatfasteigna.is/vid-hjalpum-ther-ad-finna-draumaeignina/ Viltu vita hvers virði þín eign er ? www.verdmatfasteigna.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
22.500.000 kr.94.30 238.600 kr./m²223519419.06.2006

24.500.000 kr.94.60 258.985 kr./m²223519030.10.2008

25.200.000 kr.94.60 266.385 kr./m²223519031.08.2011

37.000.000 kr.94.60 391.121 kr./m²223520622.06.2016

38.900.000 kr.94.60 411.205 kr./m²223519030.01.2017

45.000.000 kr.95.40 471.698 kr./m²223518311.09.2018

33.450.000 kr.94.90 352.476 kr./m²223519501.03.2023

70.500.000 kr.94.60 745.243 kr./m²223520627.05.2024

67.000.000 kr.94.80 706.751 kr./m²223518223.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

55.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.850.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

56.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

63.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

56.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

81.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.400.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

70.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.300.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

71.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.550.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.300.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

78.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.150.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

71.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

71.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
119

Fasteignamat 2025

81.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.350.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
108

Fasteignamat 2025

77.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.700.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.500.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
95

Fasteignamat 2025

71.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.800.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
108

Fasteignamat 2025

77.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.550.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
110

Fasteignamat 2025

78.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.300.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

71.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.550.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

71.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.850.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
119

Fasteignamat 2025

81.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.550.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
119

Fasteignamat 2025

81.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.850.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
105

Fasteignamat 2025

75.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.650.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.200.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
121

Fasteignamat 2025

82.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.300.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
122

Fasteignamat 2025

82.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.750.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
106

Fasteignamat 2025

75.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.050.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
120

Fasteignamat 2025

82.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.100.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
120

Fasteignamat 2025

82.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.350.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
94

Fasteignamat 2025

71.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.050.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
106

Fasteignamat 2025

75.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
119

Fasteignamat 2025

82.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.100.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
120

Fasteignamat 2025

82.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.600.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
106

Fasteignamat 2025

75.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
118

Fasteignamat 2025

80.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.500.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
120

Fasteignamat 2025

82.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.350.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
122

Fasteignamat 2025

83.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.250.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
97

Fasteignamat 2025

72.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.150.000 kr.

011003

Íbúð á 10. hæð
107

Fasteignamat 2025

76.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.800.000 kr.

011004

Íbúð á 10. hæð
120

Fasteignamat 2025

82.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.500.000 kr.

011101

Íbúð á 11. hæð
120

Fasteignamat 2025

83.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.450.000 kr.

011102

Íbúð á 11. hæð
105

Fasteignamat 2025

76.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband