21.03.2024 1237444

Söluskrá FastansBjarkarholt 10

270 Mosfellsbær

hero

33 myndir

64.900.000

545.837 kr. / m²

21.03.2024 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.04.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

118.9

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasala Mosfellsbæjar

[email protected]
698-8555
Lyfta
Kjallari

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - [email protected] eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - [email protected] eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - [email protected] eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: FALLEG OG EINSTAKLEGA SJARMERANDI ÓSAMÞYKKT 118,9 m2, 3 - 4 HERBERGJA EIGN Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI Í NÝLEGU LYFTUHÚSI VIÐ BJARKARHOLT 10, Í MOSFELLSBÆ. 
Stór­ir glugg­ar og góð loft­hæð einkenna eignina. Stofa, borðstofa og eldhús eru samliggjandi í opnu og rúmgóðu alrými. Hjónaherbergi með fataherbergi inn af, rúmgott aukaherbergi, baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Forstofa með sérinngangi. Gott aðgegni fyrir hjólastóla annar inngangur af bílaplani rafmagns opnun og lyfta.
Frábær staðsetning í hjarta Mosfellsbæjar, á vinsælum og skjólgóðum stað þar sem stutt er í alla þjónustu og út á stofnbrautir. 


ATH ! Skv. HMS er eignin skráð sem salur. 

Nánari lýsing:
Forstofa: Gengið inn um sérinngang í porti sunnanmegin við húsið, lakkað gólf og fatahengi. Einnig er annar inngangur í gegnum sameign þar sem er lyfta.
Stofa/borðstofa/eldhús: Lakkað gólf, nýleg falleg innrétting með eyju, nýleg tæki fyrir utan bakaraofn. 
Herbergi 1: Notalegt herbergi með teppi á gólfi og rúmgóðu fataherbergi. 
Herbergi 2: Rúmgott herbergi, lakkað gólf herbergið er óklárað eftir að loka með gifsi einn vegg og setja upp ofn sem fylgir með.
Baðherbergi: Baðkar með sturtu, upphengt salerni, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, baðherbergið er óklárað það á eftir að klára loft, flísaleggja o.fl.
Gangur: Rúmgóður þaðan sem gengið er inn í önnur rými íbúðarinnar og einnig inn í stigahúsið sem er með lyftu og hægt að ganga þar inn af bílaplani.  

Verð kr. 64.900.000,-



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Mosfellsbæjar skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar - er skv. gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á af viðkomandi sveitarfélagi.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
64.900.000 kr.118.80 546.296 kr./m²250329007.06.2021

67.900.000 kr.118.40 573.480 kr./m²208509018.08.2021

32.500.000 kr.118.90 273.339 kr./m²250327808.09.2021

48.000.000 kr.118.90 403.701 kr./m²250327801.04.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Salur á jarðhæð
118

Fasteignamat 2025

78.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.550.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
118

Fasteignamat 2025

80.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
59

Fasteignamat 2025

49.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.700.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

69.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
121

Fasteignamat 2025

81.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.100.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

50.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
117

Fasteignamat 2025

79.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
123

Fasteignamat 2025

81.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.750.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

50.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.100.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

79.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.900.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

94.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.550.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
122

Fasteignamat 2025

88.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband