21.03.2024 1237360

Söluskrá FastansHaukahlíð 3

102 Reykjavík

hero

25 myndir

58.500.000

1.138.132 kr. / m²

21.03.2024 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.03.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

51.4

Fermetrar

Fasteignasala

EG Fasteignamiðlun

[email protected]
896-8767
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

EG-fasteignamiðlun kynnir:

HAUKAHLÍÐ 3 - VIRKILEGA BJÖRT OG FALLEG 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2.HÆÐ, ÁSAMT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Í NÝLEGU FJÖLBÝLISHÚSI MEÐ LYFTU VIÐ HLÍÐARENDA Í VATNSMÝRINNI.

Íbúðin skiptist í, hol með fataskáp, svefnherbergi með góðum fataskápum, baðherbergi með upphengdu salerni, sturtu, innréttingu og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara,  eldhús með hvítsprautulakkaðri innréttingu með góðu skáplássi og innfeldum ísskáp og uppþvottavél og stofu með útgengi út á svalir sem snúa út í bakgarðinn. 
Harðparket og flísar á gólfum og vandaðar innréttingar og tæki, 
Íbúðinni fylgir sér bílastæði í bílakjallara. 
Birt flatarmál eignarinnar er 51,4 fm. og þar af er sérgeymsla 4,2 fm.    

Um er að ræða glæsilegt fjöleignarhús á Hlíðarendasvæðinu, steinsnar frá miðbæ Reykjavíkur, en utan skarkala, sem gjarnan fylgir búsetu í miðbæ. Staðsetningin er í jaðri útivistarsvæðanna í Öskjuhlíð og Nauthólsvík, og í göngufæri við báða háskólana, sem og örstutt frá Landspítala-háskólasjúkrahúsi.
Fullbúin íþróttaaðstaða er innan Hlíðarendasvæðis. Þá er einnig stutt í verslunarkjarna eins og Kringluna. 

Íbúðin er í dag í útleigu en stutt er í að leigusamningurinn renni út. Hins vegar hafa núverandi traustir og góðir leigjendur áhuga á að vera áfram í íbúðinni og gera nýjan leigusamning.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Einar Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
s. 896-8767
[email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040101

Íbúð á 1. hæð
56

Fasteignamat 2025

58.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.950.000 kr.

040102

Íbúð á 1. hæð
51

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.650.000 kr.

040103

Íbúð á 1. hæð
40

Fasteignamat 2025

49.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.550.000 kr.

040104

Íbúð á 1. hæð
44

Fasteignamat 2025

51.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.350.000 kr.

040201

Íbúð á 2. hæð
61

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.800.000 kr.

040202

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

57.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.500.000 kr.

040203

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.400.000 kr.

040204

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.950.000 kr.

040301

Íbúð á 3. hæð
61

Fasteignamat 2025

62.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.900.000 kr.

040302

Íbúð á 3. hæð
53

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.450.000 kr.

040303

Íbúð á 3. hæð
51

Fasteignamat 2025

57.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.650.000 kr.

040304

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

61.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.250.000 kr.

040404

Íbúð á 4. hæð
65

Fasteignamat 2025

63.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.250.000 kr.

040401

Íbúð á 4. hæð
61

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.000.000 kr.

040402

Íbúð á 4. hæð
53

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.550.000 kr.

040403

Íbúð á 4. hæð
53

Fasteignamat 2025

58.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Breytt staðfangSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Byggingarfulltrúi leggur til að staðfangi lóðarinnar Haukahlíð 3, landeignarnúmer 225891 verði breytt í Haukahlíð 4.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010

  2. LóðaruppdrátturSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja lóð, Haukahlíð 3 (staðgr. 1.627.501, landnr. 225891). Lóðin Haukahlíð 3 er stofnuð með því að taka 6458 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 221488) Lóðin Haukahlíð 3 (staðgr. 1.627.501, landnr. 225891) verður 6458 m2. Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 05.11.2014, samþykkt í borgarráði þann 02.12.2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband