19.03.2024 1236514

Söluskrá FastansNýbýlavegur 64

200 Kópavogur

hero

30 myndir

106.900.000

555.325 kr. / m²

19.03.2024 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.04.2024

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

192.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan Garður

[email protected]
895 9989
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Garður 

Díana og Hulda Löggiltir fasteignasalar og fasteignasalan Garður kynna til sölu vel skipulögð efri hæð við Nýbýlaveg 64, 200 Kópavogi. Útsýni er yfir Fossvogsdal. Eignin er alls skráð 192.5 fm að stærð skv. HMS. Það er sérinngangur, innbyggður bílskúr og tvö sérmerkt bílastæði. 

Smelltu hér ef þú vilt fá söluyfirlit

Skipting eignar
Sérinngangur: Gengið inn í bjarta forstofu með fataskápum og stórum gluggum. Af stigapalli er gengið inn í herbergi, þvottahús, baðherbergi og aðalrými.
Herbergi: Af stigapalli er gengið inn í stórt svefnherbergi með fataskápum og parketi á gólfi.
Þvottahús: Af stigapalli er þvottahús með innréttingum og dúk á gólfi, geymsla þar fyrir innan með dúk á gólfi. Gluggar í báðum rýmum.
Baðherbergi: Af stigapalli er gestasnyrting með upphengdu salerni og handlaug, parket á gólfi.
Eldhús: Nýleg falleg innrétting og tæki, parket á gólfi.
Svefnherbergisgangur: Fataskápur með speglahurðum, parket. Útgengi á vestursvalir.
Borðstofa: Frá holi er gengið í bjarta borðstofuna með fallegu útsýni, parket á gólfi.
Stofa: Frá holi er gengið inn í bjarta og stóra stofu með fallegu útsýni, parket á gólfi.
Svefnherbergi 1: Bjart herbergi með parket á gólfi
Svefnherbergi 2: Bjart herbergi skápur, parket.
Hjónaherbergi: Bjart fallegt herbergi  með parket á gólfi.
Baðherbergi: Baðkar, sturta, handklæðaofn, upphengt salerni og handlaug með fallegri innréttingu og innfelldri lýsingu, flísar í hólf og gólf.
Bílskúr: 20,2 fm og er samliggjandi við bílskúr hjá neðri hæð. Það eru tvö stæði fyrir framan bílskúrinn og tvö stæði á bílaplani sem eru sérmerkt íbúðinni.
Á  þaki bílskúrs er skáli sem nýttur er í dag sem sameiginlegt rými. Húsið er álklætt og því viðhaldslétt.
Garðurinn: er sameiginlegur og vel hirtur. Sameiginlegt smáhýsi er í garði.

Endurbætur að sögn seljanda:
Íbúðin hefur meira og minna verið endurnýjuð á smekklegan hátt, baðherbergin, eldhús, gólfefni, skápar ofl.
Húsið er klætt að utan og nýlegt gler.
Ástand raflagna endurnýjað að mestu.
Ástand þaks gott / steyptur þakdúkur.
Ástand frárennslislagna yfirfarið og fóðrað 2020.


Um er að ræða mjög fallega og rúmgóða fjölskyldueign sem hefur fengið gott viðhald. Leik- og grunnskólar eru í nágrenninu ásamt verslunum og heilsugæslu. Góðar samgöngur. Stutt í náttúruna en þar eru hjóla og göngustígar sem liggja til allra átta. Fossvogsdalur er í nokkurra mínútna göngufæri. Þar er einstök náttúra.

Hlökkum til að sjá þig/ykkur
Díana Arnfjörð s.895 9989 löggiltur fasteignasali í ff.is [email protected]
Hulda Ósk s.771 2528 löggiltur fasteignasali í ff.is [email protected]

 


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
74.000.000 kr.192.50 384.416 kr./m²206451815.10.2019

64.600.000 kr.192.50 335.584 kr./m²206451805.02.2020

99.800.000 kr.192.50 518.442 kr./m²206451819.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

60.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.050.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
66

Fasteignamat 2025

48.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.800.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
49

Fasteignamat 2025

41.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.650.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
127

Fasteignamat 2025

72.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.400.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
192

Fasteignamat 2025

102.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband