12.03.2024 1233300

Söluskrá FastansSmyrilshlíð 14

102 Reykjavík

hero

26 myndir

69.900.000

1.021.930 kr. / m²

12.03.2024 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.03.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

68.4

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
767-0777
Sólpallur
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Aðalsteinn Jón Bergdal lgf. og Trausti fasteignasala kynna í einkasölu bjarta og fallega 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með sérstæði í lokuðum bílakjallara og stórum lokuðum sólpalli (suður) í Smyrilshlíð á Hlíðarenda. Öskjuhlíðin og miðbær Reykjavíkur í göngufæri og stutt í alla þjónustu.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

Fáðu frítt söluverðmat fyrir þína eign
Eignin er skráð samkv. HMS 68,4 fm og þar af er geymsla skráð 7,4 fm.

Nánari lýsing:
Forstofa
með harðparketi gólfi og yfirhafnaskáp.
Stofa er björt og rúmgóð með harðparket á gólfi. Útgengt á 21,6 fm sólpall í suður.
Eldhús með hvítri innréttingu í alrými með stofu. Harðparket á gólfi.
Svefnherbergi er mjög rúmgott með fataskáp og harðparket á gólfi.
Baðherbergi með sturtu, ljósri innréttingu, handlaug og upphengdu salerni og handklæðaofn. Góð aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara er inn á baðherbergi.

Bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi nr. B135. Bílgeymsla er upphituð (frostfrí) með loftræstingu.
Sérgeymsla íbúðar á geymslugangi í sameign í kjallara hússins.
Hjólastæði með festingum í bílakjallara.

Stutt lýsing húss:
Smyrilshlíð 14. Er stórglæsilegt 14 ibúða fjölbýlishús á fimm hæðum.
* Vandaðar Nobilia innréttingar frá GKS innréttingum, hvítar og svartar.
* Pax fataskápar, hvítir í herbergjum og forstofu
* Innbyggður ísskápur m. frysti, span helluborð og vifta. Blásturbakarasofn allt frá AEG, nema vifta frá Gíra
* Blöndunartækin eru frá Tengi en svört blöndunartæki frá GKS.
* KR Ark sá um alla hönnun


Nánari upplýsingar um eignina veitir Aðalsteinn Jón Bergdal, löggiltur fasteignasali, í síma 767-0777 eða á netfanginu [email protected]

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
65.900.000 kr.68.40 963.450 kr./m²251259622.06.2022

41.400.000 kr.68.40 605.263 kr./m²251259629.04.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
69.900.000 kr.1.021.930 kr./m²12.03.2024 - 14.03.2024
5 skráningar
65.900.000 kr.963.450 kr./m²02.03.2022 - 03.03.2022

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010112

Íbúð á 1. hæð
64

Fasteignamat 2025

63.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.650.000 kr.

010111

Íbúð á 1. hæð
73

Fasteignamat 2025

69.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

010113

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

65.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.050.000 kr.

010114

Íbúð á 1. hæð
114

Fasteignamat 2025

89.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.950.000 kr.

010239

Íbúð á 2. hæð
131

Fasteignamat 2025

98.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.800.000 kr.

010240

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

87.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.600.000 kr.

010241

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

93.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.750.000 kr.

010339

Íbúð á 3. hæð
148

Fasteignamat 2025

105.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

104.150.000 kr.

010340

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

87.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.950.000 kr.

010341

Íbúð á 3. hæð
119

Fasteignamat 2025

94.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.000.000 kr.

010431

Íbúð á 4. hæð
157

Fasteignamat 2025

114.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

113.300.000 kr.

010432

Íbúð á 4. hæð
108

Fasteignamat 2025

88.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.500.000 kr.

010433

Íbúð á 4. hæð
119

Fasteignamat 2025

94.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.100.000 kr.

010516

Íbúð á 5. hæð
156

Fasteignamat 2025

119.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

117.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband