Söluauglýsing: 1233083

Dalshraun 10

220 Hafnarfjörður

Verð

Tilboð

Stærð

687.9

Fermetraverð

-

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

175.000.000

Fasteignasala

Hraunhamar Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 31 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Haðarson sölustj.s. 893-2233 [email protected] kynna: Atvinnuhúsnæði 687,9 fm. Frábær staðsetning í bænum, m.a. miðað við væntanlegt deiluskipulag í framtíðinni þar sem gert er ráð fyrir íbúðarbyggð á svæðinu. 
Húsið stendur á hornlóð með mikið auglýsingagildi. Örstutt í verslanir og helstu fyrirtæki bæjarins. Rótgróið hverfi. Fjárfesting til framtíðar. Verðtilboð. 

687,9 fm atvinnuhúsnæði á mjög góðum stað við Dalshraunið. Húsnæðið verður selt í heilu lagi.  Mögulegt er að skipta niður húsnæðinu í allt að 6 einingar, 6 x 115 fm með einum fronti hvort heldur sem er innkeyrsluhurð eða gluggafrontur. Best væri að skipta húsnæðinu niður í tvö til þrjú bil, 230- 345 fm einingar en þannig væri húsnæðið mjög hentugt fyrir verslun og heildsölu með gluggafronti og innkeyrsluhurð. Húsnæðið er 23,6 m að dýpt en 4,8 m breitt á milli súla miðja í miðja.  Tvö og 3 bil í húsinu gengur líka. Eignin þarfnast endurnýjunar og lagfæringa við á köflum. Í húsnæðinu sem er í skammtíma leigu eru aðilar á vegum Hafnarfjarðarbæjar, m.a. íþróttafélag. 

Eign sem býður uppá mikla möguleika. 

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 [email protected]
Glódís Helgadóttir, lgf. s. 659-0510 [email protected]

Skoðunarskylda: 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is

Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband