11.03.2024 1232784

Söluskrá FastansSilfurtún 5

250 Garður

hero

28 myndir

49.900.000

634.860 kr. / m²

11.03.2024 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.03.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

78.6

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun Suðurnesja

[email protected]
420-4050
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Silfurtún 5, 250 Suðurnesjabær.
 
Um er að ræða vel skipulagt 76 fm. 4ra herbergja endaraðhús á góðum stað í Garðinum.
 
Staðsetningin er góð, barnvænt hverfi, stutt í leik- og grunnskóla auk sundmiðstöð, íþróttahús og matvöruverslun. 
Eignin skiptist í anddyri með þvottaaðstöðu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi, 3 svefnherbergi.
 
Nánari lýsing:

Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi og góðum fataskáp. Í anddyri er tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Þar er herbergi með teppi á gólfi, hægt er að nýta rýmið sem svefnherbergi eða þvottahús.
Hol hefur flísar á gólfi
Alrýmið skiptist í Eldhús, stofu og borðastofu sem eru í opnu björtu rými. Þar eru stórir gluggar sem gera eignina bjarta og fallega.
Í stofunni er útgengt út á verönd með fallegt útsýni.
Eldhús hefur flísar á gólfi og veggjum, snyrtileg innrétting með miklu skápaplássi, þar er helluborð, bakaraofn og uppþvottavél.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi, snyrtileg hvít innrétting, ljósaspegill, baðkar með sturtu haus, upphengt salerni og handklæðaofn.
Svefnherbergin eru 2 talsins bæði parketlögð, hjónaherbergið er rúmgott með stórum fataskáp. Auka herbergi er í anddyri sem einnig er hægt að nýta sem þriðja svefnherbergið.
Bílaplan er malbikað, viðarpallur að framan og aftan, lóð að aftan er ræktuð.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ í síma 420-4050 og á netfangið [email protected].

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4%
ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr.
2.700 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar
á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
19.200.000 kr.78.60 244.275 kr./m²231327108.09.2008

28.350.000 kr.78.60 360.687 kr./m²231327126.09.2019

48.900.000 kr.78.60 622.137 kr./m²231327111.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Raðhús á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

39.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband