Söluauglýsing: 1232644

Sunnubraut 19

300 Akranes

Verð

57.400.000

Stærð

96.9

Fermetraverð

592.363 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

44.850.000

Fasteignasala

Domusnova

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 0 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

***SUNNUBRAUT 19 - AKRANESI***

Domusnova og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Mjög svo fallega og mikið endurnýjaða 3ja. herb. 96.9fm íbúð á 2.hæð í góðu tvíbýli. Sérinngangur og góðar suð/vestur svalir.  
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu sem og borðstofu með útgang út á suð/vestur svalir. Hjónaherbergi og barnaherbergi. Þvottahús/geymslu á jarðhæð. Einnig er sér sólpallur bakvið hús sem snýr í norð/vestur. 

Lýsing eignar:

Forstofa:  Steinteppi á forstofu, sem og á stiga upp í íbúð. Innaf forstofu er hurð í þvottahúsið/geymslu með epoxy á fólfi og nýlegri innrettingu. 
Eldhús: Flisar á gólfi með fallegri hvitri innréttingu með granít borðplötu. Gott skápapláss og góð tæki.
Stofa/borðstofa: Góð stofa sem og borðstofa með parketi á gólfi. Útgangur út á stórar suð/vestur svalir.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskáp. Parket á gólfi
Svefnherbergi: Barnaherbergi með parket á gólfi. 
Baðherbergi: Fallegt baðherbergi með nylegri fallegri innréttingu. Sturtuklefi. Gólf og veggir flísalagt. Gluggi á baðherbergi.
Þvottahús/geymsla: Rúmgott þvottahús sem og geymsla með epoxy á gólfi og með góðum hillum. Farið er út á afgirtan sólpall úr þvottahúsi.

Eignin hefur fengið hefur verið mikið endunýjuð á sl. árum sbr:
- Gluggar og gler endurnýjað
- Glugga eining í stofunni endurnýjuð 2019
- Rafmagn (lagnir + rör) endurnýjað sem og ný tafla
- Neysluvatnslagnir
- Varmaskiptir
- Eldhúsinnrétting, granít plata
- Hiti í gólfi í allri íbúðinni 
- Parket nýtt 2019 (Birgisson harðparket 12 mm)
- Þak og þakkantur málað 2017
- Hús sprunguviðgert og þéttimúrað að hluta 2017.
- Íbúðin máluð 2019
- Innnréttingar í baðherbergi endurnýjað 2023.
- Innihurðar og baðinnrétting lakkað 2019
- Nýjar innréttingar í þvottahúsi 2023.
- Húsið málað að utan 2023.


Um er að ræða fallega íbúð á rólegum og góðum stað á Akranesi. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820 0303 / [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband