Söluauglýsing: 1232141

Hofslundur 3

210 Garðabær

Verð

185.000.000

Stærð

186.6

Fermetraverð

991.426 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

119.100.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 26 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind fasteignasala og Hannes Steindórsson kynna með stolti:
Einstakt einbýlishús á einni hæð á stórri lóð við Hofslund Garðabæ.

Fasteignin er endurnýjuð og endurhönnuð að mestu.
Þak endurnýjað, skipt var um þakjárn og þakpappa ásamt þakkanti og þakrennum. Hitavír á tímarofa settur í þakrennur. Ný klæðing sett á bílskúr.
Endurhannað að innan af Berglindi Berndsen. Brynhildur Sólveigsdóttir arkitekt sá
um að hanna garðinn og útlitið á húsinu að utan og öll lýsing er hönnuð af Lúmex.
Innréttingar og skápar, hiti settur í gólf, hurðir, útihurðir, bæði baðherbergi, flísar og tæki, öll gólfefni, endurnýjað. 
Sérsmíðaðar innréttingar frá Aðalvík.
Skólplagnir, neysluvatnslagnir, hitalagnir og raflagnir endurnýjaðar frá grunni. Gluggar og gler að hluta.
Hiti settur í planið og planið endurnýjað. Húsið málað að utan sem innan. 
Allar upplýsingar veitir: Hannes Steindórsson [email protected] s.699-5008

Forstofa:
Parketlögð Með svörtum skápum.
Eldhús: Sérsmíðaðar innréttingar, hvítur steinn á borðum, tveir Miele ofnar, stórt span helluborð, tveir innbyggðir ísskápar ásamt uppþvottavél.
Stór granítlögðeyja með góðu skápaplássi, spanhelluborði og undirlagðri handlaug með vönduðum blöndunartækjum.
Mjög sjarmerandi borðkrókur með sérsmíðuðum setubekk, rými fyrir allt að 8 manns.
Svefnherbergi 1: Parketlagt svefnherbergi með góðu skápaplássi (9 fm). Svefnherbergi 2: Parketlagt svefnherbergi með góðu skápaplássi (10 fm).
Svefnherbergi 3: Parketlagt hjónaherbergi með skápum vegg í vegg (12 fm). Svefnherbergi 4 / Sjónvarpsstofa: Í dag nýtt sem sjónvarpsstofa, gert ráð fyrir að hægt sé að setja upp vegg og hurð og útbúa 10fm svefnherbergi (er svefnherbergi á upprunalegum teikningum).
Stofa og borðstofa: Samliggjandi 
einstaklega bjartar og fallegar. Gólfsíðir gluggar, sérsmíðaðar innréttingar og hillur, svartir rimlar í lofti og innfelld lýsing.
Útgengt úr borðstofu út á timburverönd til suðurs með heitum potti og útisturtu. 
Baðberbergi: Mjög fallegt, flísalagt með gráum flísum, innrétting og speglaskápar, granítborðplata og falleg handlaug. Sturta með glerskilrúmi og innbyggðum tækjum, gluggi á baði.
Þvottahús: Flísalagt sér þvottahús með góðu skápaplássi, borði og vaski, rými fyrir þrjár vélar.
Gestasalerni: Flísalagt með svörtum viðarklæddum vegg, falleg hringlaga handlaug ásamt salerni.
Bílskúr: Mjög stór bílskúr nýttur sem líkamsrækt og afþreyingarherbergi. Búið að teikna upp í bílskúr hjónasvítu og eða aukaíbúð(sjá öftustu mynd).
Bílaplan: Stórt bílaplan, búið að steypa upp á nýtt, setja hitalögn og lýsingu.
Garður: 980 fm lóð með timburverönd til suðurs, heitum potti og útisturtu. Köld útigeymsla sem hægt væri að breyta í gufubað.
Allar upplýsingar veitir: Hannes Steindórsson [email protected] s.699-5008





 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband