06.03.2024 1230455

Söluskrá FastansVesturgata 136

300 Akranes

hero

18 myndir

74.000.000

555.973 kr. / m²

06.03.2024 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.03.2024

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

133.1

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

FastVest kynnir:

Mikið endurnýjað 133,1 fm einbýlishús, kjallari hæð og ris við Vesturgötu 136 með skjólgóðum suðurgarði. 

** skoða skipti á ódýrari eign** 

Hæð: Forstofa: flísar á gólfi og rúmgóður skápur. Hol, flísar á gólfum.
Gestasalerni, flísar á gólfi, salerni og gott skápapláss.
Stofa : olíuborið parket, útgangur út á stóra suðurverönd.
Eldhús : flísar á gólfum, hvít innrétting með flísum á milli, eldavél, háfur, vaskur og blöndunartæki endurnýjað 2019.
Ris: Teppalagður stigi upp í ris. Hol teppalagt.
Baðherbergi endurnýjað 2019 flísalagt í hólf og gólf, walk in sturta, speglaskápur og upphengt klósett.
3. svefnherbergi á hæðinni. parket á gólfum, gott skápapláss í öllum herbergjum og fataherbergi í hjónaherbergi. 
Kjallari: Stigi niður með steinteppi. Þvottahús, útgangur í norður og stór geymsla.

Varmaskiptir á neysluvatni. Á árunum 2018 -2021 hafa flest eldhústæki verið endurnýjuð,  sett ledljós í herbergi og að hluta neðri hæðar, bæði baðherbergi endurnýjuð. Neysluvatnslagnir og ofnalagnir endurnýjað að mestu. Húsið drenað allan hringinn nema forstofu. 

Nánari upplýsingar

FastVest með þér alla leið

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
21.500.000 kr.133.10 161.533 kr./m²210130617.11.2011

21.250.000 kr.133.10 159.654 kr./m²210130610.09.2015

34.900.000 kr.133.10 262.209 kr./m²210130622.07.2018

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Einbýli á 1. hæð
133

Fasteignamat 2025

57.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband