Söluauglýsing: 1229942

Árskógar 8

109 Reykjavík

Verð

74.900.000

Stærð

94.2

Fermetraverð

795.117 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

65.350.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 16 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Bogi Molby Pétursson fasteignasali og Lind fasteignasala kynna til sölu:   3-4 herbergja íbuð á jarðhæð.  Tvö svefnherbergi, tvær stofur og hellulögð verönd til vesturs.  Innangengt er í félagsmiðstöðina Árskóga.  Þar er skipulagt félagsstarf á vegum Reykjavíkurborgar og mögulegt að kaupa  mat og síðdegiskaffi virka daga.  Starfandi húsvörður.   Ýmis þjónusta er í boði í húsinu og er þar m.a. hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa.   Íbúar við Árskóga 6 og 8 standa fyrir fjölbreyttu félagslífi og eru oft viðburðir á þeirra vegum.Stutt er í helstu þjónustu í Mjóddinni, s.s. heilsugæslu, verslanir og fl.   Kvöð: Að kaupendur skulu vera 60 ára eða eldri og félagar í félagi eldri borgara í Reykjavík

íbúðin er parketlög fyrir utan baðherbergi sem er flísalagt.  Gengið er inn í forstofu með fataskáp.  Tvö svefnherbergi með fataskápum.  Baðherbergi flísalagt.  Sturta og inna af því þvottahús.   Stofur parketlagðar með útgang á hellulagða verönd.


Seljendur/Kaupendur mínir fá Vildarkort Lindar.  Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum:  Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:   Bogi Molby Pétursson  6993444 / [email protected]
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900.kr
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband