Söluauglýsing: 1229788

Eyrarflöt 5

300 Akranes

Verð

89.900.000

Stærð

133.9

Fermetraverð

671.397 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

79.600.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 2 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind fasteignasala og Dagrún Davíðsdóttir löggiltur fasteignasali kynna fallegt og vel skipulagt 133,9 fm2 einbýlishús þar af er bílskúr 31 fm2 sem er innangengur frá húsi. Mikil lofthæð er í hluta húsins.
Garðurinn er viðhaldsléttur. Stórt steypt og hellulagt bílaplan. Heitur pottur er á bakvið hús.

Bókið skoðun á [email protected] eða í síma 866-1763


Nánari lýsing:
Anddyri
: Gott skápapláss, flísar á gólfum.
Eldhús: Mjög stór og rúmgóð eldhúsinrétting með granít á borðum. Falleg eyja með skáupum undir. Tvöfaldur ísskápur sem fylgir með. Innbygður ofn og orbylgjuofn frá siemens. Flísar á gólfi.
Stofa og borðstofa mynda stórt rými með útgengi út á framanverða verönd. Flísar á gólfi.
Hjónaherbergi: Stór skápaeining. Flísar á gólfi.
Herbergi I: Skápar. Flísar á gólfi
Baðherbergi: Mjög rúmgóð innrétting. Innbyggður sturtuklefi. Baðkar með nuddi. Upphengt salerni. Handklæðaofn. Flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús: Innrétting fyrir vélar, vaskur og gott borðpláss. Flísar á gólfi. Útgengi á sólpall með heitum potti
Bílskúr: Innangengur frá húsi. Skápar. Einnig er annar inngangur hússins í gegnum bílskúrinn. Geymsla er staðsett í bílskúr. 

Allar innréttingar, hurðar og skápar í húsinu er úr sama við. Hiti í gólfum. Heitur pottur er á sólpalli bakvið húsið.
Mjög stutt er í skóla, leikskóla og verslun.


Nánari upplýsingar veitir Dagrún Davíðsdóttir Löggiltur fasteignasali , í síma 8661763, tölvupóstur [email protected].


Eignin Eyrarflöt 5 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 227-4933, birt stærð 133.9 fm.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband