03.03.2024 1228867

Söluskrá FastansSunnusmári 2

201 Kópavogur

hero

20 myndir

72.500.000

939.119 kr. / m²

03.03.2024 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.03.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

77.2

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
849-0672
Lyfta
Gólfhiti
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Nýtt á skrá! Opið hús - Sunnusmári 2 Kópavogi - þriðjudaginn 5. mars klukkan 17:00 - 17:30

Frábærlega skipulögð íbúð


Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynna til sölu afar glæsilega og vandaða 77,2 fermetra 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sérstæði í lokuðum bílakjallara við Sunnusmára 2 í Kópavogi. Um er að ræða afar fallegt og nýlegt lyftuhús á besta stað miðsvæðis í Kópavogi. Góðar svalir sem snúa inn í bakgarð hússins og 5,0 fermetra geymsla í kjallara. Íbúðin er vönduð með fallegum innréttingum, kvartsteini á borðum og öllum eldhústækjum (m.a. innbyggðum kæliskáp með frysti og uppþvottavél). Gólfhiti er í allri íbúðinni og þvottaaðstaða inn af baðherbergi. Gott loftræstikerfi er fyrir hverja íbúð í húsinu ásamt mynddyrasíma. Gólfsíðir gluggar í stofu sem gefa alrými mikinn sjarma.

Nánari lýsing:

Forstofa/hol: Með harðparketi á gólfi og skápum.
Alrými: Er rúmgott og samanstendur af holi, eldhúsi og stofu.
Eldhús: Með harðparketi á gólfi, fallegri hvítri eldhúsinnréttingu með hlýlegum efri skápum í ljósum viðartón. Kvartsteinn á borðum og undirfelldur vaskur. Lýsing undir efri skápum. Stál Gorenje bakaraofn, Gorenje spansuðu helluborð, Gorenje innb. uppþvottavél og Gorenje innb. kæliskápur með frysti. 
Stofa: Er rúmgóð með harðparketi á gólfi. Rúmar vel setustofu og borðstofu. Gólfsíðir gluggar sem snúa inn í bakgarð. Útgengi á svalir frá stofu.
Svalir: Eru rúmgóðar og snúa inn í bakgarð. Gler svalahandrið.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og hluta veggja. Flísalögð sturta með glerþili og glerhurð (walk-in). Falleg innrétting við vask, kvartsteinn á borði og speglaskápur fyrir ofan. Upphengt salerni og handklæðaofn. Góð innrétting utan um þvottavél/þurrkara með góðu skápaplássi. Útloftun frá baðherbergi.
Hjónaherbergi: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga inn í bakgarð hússins.
Svefnherbergi II: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga inn í bakgarð hússins.

Bílastæði: Er sérmerkt í lokuðum bílakjallara. Hægt að vera með rafhleðslustöð.
Geymsla: Er staðsett í kjallara sem er 5,0 fermetrar að stærð.
Hjóla- og vagnageymsla: Er staðsett í sameign hússins.

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
62.900.000 kr.78.00 806.410 kr./m²251368803.12.2021

61.200.000 kr.77.20 792.746 kr./m²251364626.01.2022

68.000.000 kr.77.20 880.829 kr./m²251364626.01.2023

66.900.000 kr.78.00 857.692 kr./m²251368819.06.2023

71.500.000 kr.77.20 926.166 kr./m²251364608.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010109

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.050.000 kr.

010110

Verslun á 1. hæð
574

Fasteignamat 2025

166.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

154.850.000 kr.

010214

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

78.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.450.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

68.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
126

Fasteignamat 2025

94.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.100.000 kr.

010213

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.950.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

69.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

010312

Íbúð á 3. hæð
131

Fasteignamat 2025

98.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.300.000 kr.

010313

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

010314

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

79.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.600.000 kr.

010411

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.600.000 kr.

010412

Íbúð á 4. hæð
129

Fasteignamat 2025

97.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.800.000 kr.

010413

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.350.000 kr.

010414

Íbúð á 4. hæð
99

Fasteignamat 2025

79.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.900.000 kr.

010511

Íbúð á 5. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.650.000 kr.

010512

Íbúð á 5. hæð
130

Fasteignamat 2025

102.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.250.000 kr.

010513

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

73.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

010514

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.300.000 kr.

010610

Íbúð á 6. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.200.000 kr.

010611

Íbúð á 6. hæð
130

Fasteignamat 2025

101.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.900.000 kr.

010612

Íbúð á 6. hæð
83

Fasteignamat 2025

72.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.000.000 kr.

010613

Íbúð á 6. hæð
95

Fasteignamat 2025

78.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
129

Fasteignamat 2025

101.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.700.000 kr.

010705

Íbúð á 7. hæð
131

Fasteignamat 2025

101.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.400.000 kr.

010706

Íbúð á 7. hæð
83

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband