01.03.2024 1228162

Söluskrá FastansSóleyjarimi 17

112 Reykjavík

hero

25 myndir

74.900.000

674.167 kr. / m²

01.03.2024 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.03.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

111.1

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
661-1121
Lyfta
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

GIMLI KYNNIR - MJÖG GÓÐ OG VEL SKIPULÖGÐ 4RA HERBERGJA ENDAÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Í LYFTUHÚSI - ÍBÚÐINNI FYLGIR STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU
ÍBÚÐIN GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA
Nánari lýsing;
íbúðin er með sérinngangi af svölum, frá sameiginlegum stigagangi. Forstofa með góðum skápum. Gangur. Hjónaherbergi með skápum. Tvö svefnherbergi og er skápur í öðru þeirra. Þvottaherbergi með hillum. Flísalagt baðherbergi með innréttingu og sturtu. Eldhús með fallegri innréttingu, opið að hluta í stofu. Stofa og borðstofa þaðan sem útgengt er á stórar svalir til vestur, með svalarlokun og góðu útsýni.
Gólfefni; Parket er á öllum gólfum nema forstofa, þvottahús og baðherbergi eru flísalögð.
Í sameign í kjallara er sérgeymsla með hillum og stæði í lokaðri bílageymslu, komin er rafhleðslustöð við stæðið.

Staðsetning er mjög góð innan hverfis þaðan sem stutt er í Spöngina og aðra þjónustu.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR ELLERT S. 661-1121, [email protected] 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.000,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á. 

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
74.900.000 kr.674.167 kr./m²06.12.2023 - 19.01.2024
1 skráningar
54.700.000 kr.492.349 kr./m²09.04.2020 - 25.06.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
111

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.050.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

54.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.950.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

64.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.500.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

76.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.450.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

54.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.650.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.050.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

54.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
111

Fasteignamat 2025

76.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.800.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
72

Fasteignamat 2025

54.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
93

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

020504

Íbúð á 5. hæð
112

Fasteignamat 2025

76.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Svalalokun 0501Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að loka svölum í íbúð 0501 í fjölbýlishúsinu nr. 17 á lóðinni nr. 1-23 við Sóleyjarima. Samþykki meðlóðarhafa í nr. 17 ódagsett fylgir. Stærð 11,5 ferm. og 31,63 rúmm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband