Söluauglýsing: 1227202

Túngata 19 neðri hæð

625 Ólafsfjörður

Verð

38.500.000

Stærð

170.1

Fermetraverð

226.337 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

28.300.000
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 14 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Túngata 19 - Rúmgóð 4ra herbergja neðri hæð í tvíbýli og bílskúr innst í botnlangagötu á Ólafsfirði - stærð 170,1 m², þar af telur bílskúr 26,9 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, sjónvarpshol, stofu, gang, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús/geymslu. Bílskúr er sambyggður með bílskúr efri hæðar og er opið á milli.

Forstofa er með flísum á gólfi. 
Eldhús hefur verið endurnýjað, þar er hvít innrétting með góðu skápa- og bekkjarplássi og ljóst harð parket á gólfi. Opið er úr eldhúsi inn í stofuna. 
Stofa og sjónvarpshol eru í opnu rými með parketi á gólfi og stórum gluggum til vesturs og suðurs. 
Svefnherbergin eru þrjú, tvö mjög rúmgóð og eitt minna. Plast parket og harð parket er á gólfum í barnaherbergjum og parket í hjónaherbergi. Hjónaherbergið er með stórum fataskáp og hurð út til suðurs á verönd. 
Baðherbergi hefur verið endurnýjað, þar eru ljósar flísar á gólfi og veggjum, hvít innrétting með granít plötu, wc, walk-in sturta og opnanlegur gluggi. Hiti er í gólfi og innfelld lýsing í lofti. 
Þvottahús/geymsla er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Opnanlegur gluggi.
Bílskúr var byggður árið 1987 og er sambyggður með bílskúr efrihæðar. Engin kynding er í bílskúrnum fyrir utan hitaveitugreindina. Eftir er að klæða upp í loft og múra veggi. Innkeyrsluhurð er með rafdrifnum opnara. Fyrir framan er steypt bílaplan. 

Annað
- Skemmtilega staðsett eign innst í botnlangagötu það sem er mikið og gott útsýni.
- Ljósleiðari er tilbúin til notkunar

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
38.500.000 kr.226.337 kr./m²20.02.2024 - 01.03.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband