28.02.2024 1226977

Söluskrá FastansHoltsvegur 27

210 Garðabær

hero

Verð

67.900.000

Stærð

76.5

Fermetraverð

887.582 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

62.700.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 22 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX Senter og Sigríður Guðnadóttir (s. 663 3219 & [email protected]) löggiltur fasteignsali kynna: Einstaklega falleg og björt 3ja herberga íbúð á 2 hæð í viðhaldslitlu fjölbýli, lyfta í húsinu.  Yfirbyggðar svalir með fallegu útsýni. Sér inngangur er baka til en einnig hægt að fara í gegnum sameign.

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX!

Nánari lýsing:
Forstofan er flísalögð með fataskáp.
Eldhúsið er opið inn í stofu með fallegri innréttingu með efri og neðri skápum og flísum á milli skápa, AEG ofn í vinnuhæð , keramik helluborð með Elica viftu yfir,  innbyggð uppþvottavél, harðparket á gólfi.
Stofa með harðparketi á gólfi og útgengi út á yfirbyggðar svalir með fallegu útsýni til suð-vesturs með svalalokunum og plastflísum á svalagólfi. 
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og í flísalagðri sturtu, falleg baðinnrétting, vegleg innrétting í kringum þvottavél, upphengt wc og opnanlegur gluggi.
Hjónaherbergið er rúmgott með harðparketi á gólfi og fataskáp, fallegur gólfsíður gluggi sem gefur góða birtu.
Barnaherbergi með harðparketi á gólfi og fataskáp.

Í sameign er sér geymsla og sameiginleg hjólageymsla.
Frábær staðsetning og stutt í alla þjónustu.

Nánari upplýsingar gefur Sigríður lgf. í síma 663 3219 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010203

Íbúð á 2. hæð
143

Fasteignamat 2025

105.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.850.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

81.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

67.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.700.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

80.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

71.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.800.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
163

Fasteignamat 2025

111.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.900.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

81.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

70.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
164

Fasteignamat 2025

111.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

103.250.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
173

Fasteignamat 2025

129.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

120.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband