26.02.2024 1226142

Söluskrá FastansBoðaþing 16

203 Kópavogur

hero

34 myndir

69.900.000

768.977 kr. / m²

26.02.2024 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.03.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

90.9

Fermetrar

Fasteignasala

Pálsson fasteignasala ehf.

[email protected]
616-2694
Lyfta
Kjallari
Svalir
Arinn
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Palsson Fasteignasala kynnir:

Einstaklega falleg og vönduð 2ja herbergja íbúð í nýlegu fjölbýli fyrir 50 ára og eldri við Boðaþing.

* Yfirbyggðar svalir til suðurs
* Fallegt útsýni
* Byggt 2018


EIGN SEM ER ÞESS VIRÐI AÐ SKOÐA!

Nánari upplýsingar veita:
Árni B. Kristjánsson B.A í lögfræði / Lgf í síma  616-2694 [email protected]
Páll Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða [email protected]
******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****


Samkv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 90,9 m². Fasteignamat 2024 er 67.400.000 kr.

Eignin skiptist í alrými, þ.e. stofa, borðstofa og eldhús, svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og 8,2 fm svalir til suðurs. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara.

Forstofa er með fataskáp.
Eldhús myndar skemmtilegt opið rými með stofu/borðstofu. Eldhúsinnrétting er í ljósum við með grári borðplötu. Tæki eru frá AEG. Keramik helluborð og ofn. Pláss fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu.
Stofa/borðstofa er rúmgóð með parket á gólfi. Útgengt á yfirbyggðar svalir til suðurs. 
Hjónaherbergi er með góðu skápaplássi, parket á gólfi.
Baðherbergi er með fallegri innréttingu í ljósum lit með grári borðplötu. Spegill með lýsingu er á baði. Hreinlætistæki og handklæðaofn. Salernið er upphengt og innbyggt.
Hitastýrð blöndunartæki eru í sturtu. Gólf eru flísalögð og hluti veggja í u.þ.b. 2 metra hæð.
Þvottahús er með borðplötu og skolvaski. Flísar á gólfi.  Fjarstýrt loftskiptakerfi íbúðarinnar er í rýminu.
Geymsla er í sameign húsins.

Umhverfið: Stutt er að fara til að njóta náttúrunnar í fallegu umhverfi við Elliðavatn og í Heiðmörk. 
Húsið er á reit þar sem eru almennar íbúðir, þjónustuíbúðir, hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð aldraða. Skipulag hverfisins myndar þannig kjarna í kringum hjúkrunaríbúðir og þjónustumiðstöð aldraða á vegum Kópavogsbæjar og Hrafnistu DAS.

Húsið: Boðaþing 14-16 er glæsilegt og vandað fjölbýlishús byggt af Húsvirkja. 
Húsið er á 6 hæðum inngangur og bílageymsla á jarðhæð, alls 36 íbúðir. Tveir stigagangar og lyftur í þeim báðum. Húsið er byggt úr steinsteypu, einangrað og klætt að utan með áli og timburklæðningu. Þak er viðsnúið þak, slétt með þakdúk og einangrað ofan á plötu með þéttri rakheldri plasteinangrun  a.mk. 250 mm, fergri með perlumöl og hellum. Gluggar eru álklæddir trégluggar með tvöföldu einangrunargleri (K-gleri). Útihurðir í sameign, ásamt innri hurðum í anddyri eru með rafrænum opnunarbúnaði. Á gólfum stigahúsa og í sameign, að undanskildum anddyrum, sorpi hjól og vagnageymslum, geymslugöngum og brunastúkum inn í bílageymslu er teppi, en flísar á anddyri. Útveggir eru ýmist múrhúðaðir að innan eða sandspatlaðir og innveggir eru ýmist hlaðnir og múrhúðaðir eða léttir gipsveggir.
 
·       Innréttingar eru frá GKS
·       Hurðir eru frá Birgisson
·       Gólfefni eru frá Birgisson
·       Loftræstikerfi.
·       Tæki í votrými frá Tengi.
·       Sturtugler frá Glerborg.
·       Gluggar og gler frá Glerborg
·       Brunakerfi frá Nortek.


Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010105

Íbúð á 1. hæð
115

Fasteignamat 2025

76.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.950.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

65.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
118

Fasteignamat 2025

83.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.700.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

80.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.050.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
135

Fasteignamat 2025

89.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.150.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

66.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.100.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

82.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.000.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
134

Fasteignamat 2025

89.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.100.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

66.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.200.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
114

Fasteignamat 2025

80.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.050.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

82.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.150.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
134

Fasteignamat 2025

89.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.300.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
115

Fasteignamat 2025

80.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.550.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
118

Fasteignamat 2025

82.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.300.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
147

Fasteignamat 2025

98.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.650.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
99

Fasteignamat 2025

75.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.600.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
79

Fasteignamat 2025

69.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband