Söluauglýsing: 1224802

Starmói 12

260 Reykjanesbær

Verð

94.000.000

Stærð

196.3

Fermetraverð

478.859 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

86.450.000

Fasteignasala

Allt

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 41 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Starmói 12, birt stærð 196.3 fm þar af er bílskúr 45.6 fm

Eignin er staðsett á mjög góðum stað í botngötu í rótgrónu hverfi nærri verslun, íþróttamannvirkjum, skóla og leikskóla.

Nánari upplýsingar veitir: Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur [email protected].

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús  4 svefnherbergi , 2 baðherbergi, þvottahús, sólpallur og bílskúr.

Nánari lýsing 

Forstofa er með fataskáp. Frá forstofu er gengið inn í þvottahús / bílskúr og svo inn í alrými eignar.
Forstofu salerni uppgert og með nýlegri sturtu.
Stofa er parketlagt og mjög rúmgóð. Stór gluggi snýr út í garð. Búið að stúka eitt herbergi inn af eldhúsi þar sem borðstofa er á teikningu.
Eldhús er parketlagt, rúmgott, tveimur gluggum sem snúa út á bílaplan.
Svefnherbergin eru í heildina fimm innan íbúðar. Eitt herbergi er innaf bílskúr til viðbótar.
Baðherbergi er flísalagt, snyrtilegt og rúmgott. Þar er innrétting og baðkari.
Þvottahús er mjög rúmgott og tengist við forstofu, bílskúr og útgengi í bakgarð.
Bílskúr er mjög rúmgóður með vask og vinnuaðstöðu. Geymsla / herbergi er inn af bílskúr.
Geymsla er á háalofti inn í bílskúr.
Verönd með heitum potti og lóðin í rækt.

Öll eignin var máluð árið 2022 að utan og þakkantur og þak yfirfarið. Staðsetning stutt í skóla, verslun og þjónustu ásamt íþróttamannvirki.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Víkurbraut 62,  240 Grindavík - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband